Hraunhamar og Valgerður Ása löggiltur fasteignasali kynna fallega 3ja herbergja íbúð með yfirbyggðum svölum á 2.hæð í lyftuhúsi með stæði í bílageymslu.
Íbúðin er skráð 114,7 fm. þar af 6,9 fm. geymsla. Útsýni. Frábær staðsetning í miðbæ Hafnarfjarðar. * Rúmgott og bjart alrými
* Yfirbyggðar svalir
* Útsýni
* 2 Baðherbergi
*Gólfhiti
Lýsing eignarinnar:Anddyri: Rúmgott anddyri með flísum á gólfi, fataskápur.
Gestasalerni: flísalagt salerni, ljós innrétting, upphengt salerni.
Hjónaherbergi: Flísar á gólfi, mjög gott skápapláss, útgengt út á svalir.
Herbergi: Flísar á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, sturta með glerskilrúmi, innrétting, baðkar, upphengt salerni ásamt handklæðaofni.
Þvottahús: Flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, og hillur. Er innaf baðherbergi.
Eldhús: Flísar á gólfi, mjög gott skápa- og borðpláss ásamt eyju innfelld uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, breitt helluborð ásamt gufugleypi, vaskur í eyju.
Borðstofa: Flísar á gólfi, opin við eldhús.
Stofa: Flísar á gólfi, opin og björt, gólfsíðir gluggar, útsýni, útgengt út á rúmgóðar yfirbyggðar svalir. Nýleg svalalokun og hurð út á svalir.
Geymsla: Sérgeymsla bakvið bílastæði.
Bílastæði: Sérmerkt stæði í lokuðu bílastæðahúsi.Á þaki eru sameiginlegar þaksvalir með fallegu útsýni yfir miðbæinn og höfnina sem innangengt er á frá stigaganginum.
Frábær staðsetning í göngufæri við höfnina og miðbæ Hafnarfjarðar með fallegum gönguleiðum meðfram sjónum, kaffihúsum, veitingastöðum fjölbreyttum verslunum.Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir s. 791-7500 - vala@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.