Húseign kynnir í einkasölu fallegt 186,7 fm raðhús á tveimur hæðum með bílskúr við Blómvelli 19 í Hafnarfirði. Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 162 fm og bílskúr 24,7 fm, samtals 186,7 skv. Þjóðskrá Íslands.
Neðri hæð: Forstofa með skápum, gestasnyrting innaf forsofu. Herbergi/skrifstofa er á hæðinni með fataskáp. Stofa og borðstofa í stóru og björtu alrými með útg. í suður garð að framan og aftan á verönd með heitum pott. Eldhús með hvítri Innex innréttingu, uppþvottavél, góðum bakarofn, grillofn og helluborði, vifta yfir. Þvottahús innaf eldhúsi með góðu vinnuplássi og hvítri innréttingu, stæði fyrir þvottavél og þurrkara, inngangur í og inngangur í bílskúr innaf þvottahúsi sem og auka baðherbergi með sturtu og útgengi á verönd í heitan pott. Flísar á gólfi á allri hæð nema svefnherbergi þar er parket. Stigi upp á efri hæð úr alrými. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi, öll með skápum. Baðherbergi með veggsalerni, sturtu og handklæðaofn. Fjölskyldurými/sjónvarpshol með útg. á rúmgóðar svalir auðvelt að breyta því í 4 svefnherbergi á hæð. Parket á allri hæð nema baðherbergi sem er flísalagt. Lóðin er snyrtilega frágengin með hellum, skjólveggjum. Á stórri verönd fyrir aftan hús er heitur potti mögu leiki á útihúsgögnum og fallegur náttúrulegur garðu.
Bílskúrinn er með hita, rafmagni, vatni og rúmgóðu millilofti. Hiti í plani að framan. Blómvellirnir eru frábærlega staðsettir í Vallarhverfinu, þar sem falleg náttúra Ásfjalls og Ástjarnar eru í nálægð og helsta þjónusta er í stuttu göngufæri s.s. skóli, leikskólar, sundlaug, líkamsræktarstöðvar, íþróttasvæði Hauka og verslanir. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin ómar í síma 898-1177 eða baldvin @huseign.is
Húseign kynnir í einkasölu fallegt 186,7 fm raðhús á tveimur hæðum með bílskúr við Blómvelli 19 í Hafnarfirði. Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 162 fm og bílskúr 24,7 fm, samtals 186,7 skv. Þjóðskrá Íslands.
Neðri hæð: Forstofa með skápum, gestasnyrting innaf forsofu. Herbergi/skrifstofa er á hæðinni með fataskáp. Stofa og borðstofa í stóru og björtu alrými með útg. í suður garð að framan og aftan á verönd með heitum pott. Eldhús með hvítri Innex innréttingu, uppþvottavél, góðum bakarofn, grillofn og helluborði, vifta yfir. Þvottahús innaf eldhúsi með góðu vinnuplássi og hvítri innréttingu, stæði fyrir þvottavél og þurrkara, inngangur í og inngangur í bílskúr innaf þvottahúsi sem og auka baðherbergi með sturtu og útgengi á verönd í heitan pott. Flísar á gólfi á allri hæð nema svefnherbergi þar er parket. Stigi upp á efri hæð úr alrými. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi, öll með skápum. Baðherbergi með veggsalerni, sturtu og handklæðaofn. Fjölskyldurými/sjónvarpshol með útg. á rúmgóðar svalir auðvelt að breyta því í 4 svefnherbergi á hæð. Parket á allri hæð nema baðherbergi sem er flísalagt. Lóðin er snyrtilega frágengin með hellum, skjólveggjum. Á stórri verönd fyrir aftan hús er heitur potti mögu leiki á útihúsgögnum og fallegur náttúrulegur garðu.
Bílskúrinn er með hita, rafmagni, vatni og rúmgóðu millilofti. Hiti í plani að framan. Blómvellirnir eru frábærlega staðsettir í Vallarhverfinu, þar sem falleg náttúra Ásfjalls og Ástjarnar eru í nálægð og helsta þjónusta er í stuttu göngufæri s.s. skóli, leikskólar, sundlaug, líkamsræktarstöðvar, íþróttasvæði Hauka og verslanir. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin ómar í síma 898-1177 eða baldvin @huseign.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.