Fasteignaleitin
Skráð 9. okt. 2025
Deila eign
Deila

Reykás 41

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
132.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
679.003 kr./m2
Fasteignamat
76.600.000 kr.
Brunabótamat
66.540.000 kr.
Mynd af Karl Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Sölustjóri - Íbúðareignir
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2046417
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Upprunalegt/ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 132,4 fm þriggja herbergja íbúð á efstu hæð með tvennum svölum og bílskúr við Reykás 41 í Reykjavík. Eignin er á vinsælum stað í Árbænum og er afar fallegt útsýni frá henni yfir Rauðavatn og nágrenni. Íbúðin er skráð 103,7 fm og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús ásamt 5,5 fm geymslu í sameign. Bílskúr fylgir eigninni og er skráður 23,2 fm. Allar nánari upplýsingar veita Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is og Elín Auður Traustadóttir löggiltur fasteignasali í s: 858-0978 eða elin@croisette.is

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA ÍBÚÐINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI (3D)

Nánari lýsing:
Forstofa
: Komið inní forstofu frá snyrtilegum stigagangi. Fataskápur og parket á gólfi.
Eldhús: Falleg og rúmgóð innrétting, ofn í vinnuhæð, helluborð, gert ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Rúmgóð eyja sem hægt er að sitja við. Parket á gólfi og flísar á veggjum ofan við innréttingu. Þvottahús er innaf eldhúsi.
Stofa/borðstofa: Stofa og borðstofa eru í opnu rými frá eldhúsi. Parket á gólfi. Útgengi á svalir úr stofu með fallegu útsýni.
Svefnherbergi I: Rúmgott svefnherbergi með opnum fataskápum. Parket á gólfi. Útgengi á svalir.
Svefnherbergi II: Rúmgott svefnherbergi. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Innrétting með vaski, upphengt salerni og opin sturta. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Þvottahús: Er innaf eldhúsi með innréttingu, vaski og tengi fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi.

Séreymsla er í sameign á neðstu hæð. 
Hjóla- og vagnageymsla í sameign á neðstu hæð. 
Íbúðinni fylgir 23,2 fm bílskúr í bílskúrslengju á móti bílaplani. Sérbílastæði framan við bílskúr.

Nánari upplýsingar veita: 
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is 
Elín Auður Traustadóttir löggiltur fasteignasali í s: 858-0978 eða elin@croisette.is

Eignin Reykás 41 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-6417, birt stærð 132.4 fm.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/07/201528.300.000 kr.31.500.000 kr.132.4 m2237.915 kr.
03/06/201425.350.000 kr.28.700.000 kr.132.4 m2216.767 kr.
16/02/200723.295.000 kr.25.700.000 kr.132.4 m2194.108 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1989
23.2 m2
Fasteignanúmer
2046417
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.240.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustabryggja 20
Bílastæði
Skoða eignina Naustabryggja 20
Naustabryggja 20
110 Reykjavík
124.6 m2
Fjölbýlishús
312
697 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Selásbraut 98
Opið hús:19. okt. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Selásbraut 98
Selásbraut 98
110 Reykjavík
101.8 m2
Fjölbýlishús
41
883 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Selásbraut 98
Opið hús:19. okt. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Selásbraut 98
Selásbraut 98
110 Reykjavík
101.4 m2
Fjölbýlishús
413
916 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Selásbraut 98
Opið hús:19. okt. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Selásbraut 98
Selásbraut 98
110 Reykjavík
102.5 m2
Fjölbýlishús
312
867 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin