Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Arahólar 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
82.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.500.000 kr.
Fermetraverð
675.182 kr./m2
Fasteignamat
49.700.000 kr.
Brunabótamat
40.050.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2049229
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Í lagi að því best er vitað
Raflagnir
Í lagi að því best er vitað
Frárennslislagnir
Upprunalegt, hús byggt 1973
Gluggar / Gler
Í lagi að því best er vitað
Þak
Í lagi að því best er vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
1,48
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna 82,2fm, 3ja herbergja íbúð á 1stu hæð með tvennum svölum að Arahólum 6, 111 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-04, fastanúmer 204-9229 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin er björt og rúmgóð með anddyri, 2 svefnherbergjum. Annað er rúmgott með útgengi út á svalir til austurs og góðu skápaplássi, hitt er minna og nýtist vel sem barnaherbergi eða skrifstofa. Rúmgóð stofa með útgengi út á rúmgóðar vestur svalir, eldhús með ljósri innréttingu, baðherbergi með baði & sturtu ásamt þvottahúsi/búri innan íbúðar. Rúmgóð sér geymsla í kjallara. Húsið er allt klætt með sléttum álplötum. Góð 3ja herbergja íbúð á vinsælum stað í Hólunum í Breiðholti. Stutt í fjölbreytta verslun og þjónustu ásamt skólum á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Þá er stutt í nýtt og glæsilegt íþróttasvæði ÍR ásamt Breiðholtslaug og World Class.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is

Eignin Arahólar 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-9229, birt stærð 82.2 fm, þar af er geymsla í kjallara merkt 0010 skráð 9,3fm. Eignin er upprunalega teiknuð sem 2ja herbergja.

Nánari lýsing:
Anddyri:
Rúmgott anddyri með upphengdum snögum.
Hol: Tengir saman öll rými íbúðar.
Eldhús: Ljós innrétting með efri og neðri skápum.Aðstaða fyrir uppþvottavél.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með útgengi út á rúmgóðar vestur svalir.
Svefnherbergi I: Gott barnaherbergi. Einnig hægt að nýta sem skrifstofu.
Svefnherbergi II: Rúmgott með góðu skápaplássi. Útgengt út á austur svalir.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtu, innbyggður sturtuklefi með gler harmonikkuhurð, baðinnrétting með neðri skáp og efri speglaskáp, vaskur og klósett.
Þvottahús: Innaf íbúð. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Upphengdar hillur.
Geymsla: Sér geymsla í kjallara. Rúmgóð, 9,3fm.

Gólfefni: Harðparket á öllum rýmum að undanskildu baðherbergi sem er flísalagt.

Sameign: Þurrkherbergi, sameiginleg geymsla, hjólageymsla og ruslageymsla.
Garður: Gróinn og sameiginlegur garður með Arahólum 2-6.

Um er að ræða rúmgóða og bjarta eign þar sem er stutt er í alla helstu þjónustu og skólar í göngufæri. Stutt er í fallegar göngu- og hjólaleiðir allt um kring.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fastm.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/12/201827.900.000 kr.32.000.000 kr.82.2 m2389.294 kr.
23/05/201619.450.000 kr.24.800.000 kr.82.2 m2301.703 kr.
30/09/201315.850.000 kr.16.800.000 kr.82.2 m2204.379 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Torfufell 27
Skoða eignina Torfufell 27
Torfufell 27
111 Reykjavík
78.1 m2
Fjölbýlishús
413
677 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Asparfell 8
Skoða eignina Asparfell 8
Asparfell 8
111 Reykjavík
93.4 m2
Fjölbýlishús
312
620 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 26
Skoða eignina Vesturberg 26
Vesturberg 26
111 Reykjavík
93.5 m2
Fjölbýlishús
413
566 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Samtún 12
Skoða eignina Samtún 12
Samtún 12
105 Reykjavík
64.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
849 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin