Fasteignaleitin
Skráð 29. des. 2024
Deila eign
Deila

Skólastígur 28

FjölbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
125.2 m2
3 Herb.
4 Svefnh.
Verð
41.200.000 kr.
Fermetraverð
329.073 kr./m2
Fasteignamat
30.250.000 kr.
Brunabótamat
61.420.000 kr.
SS
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1945
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2116198
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurn. ca. 2020
Raflagnir
endurn. 2020
Frárennslislagnir
ekki vitað um ástand.
Gluggar / Gler
endurn 2020-2022
Þak
endurn. 2013
Upphitun
hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Íbúðin er skráð hja HMS sem 3ja herbergja (2 svefnherbergi og stofa) .  Yfirbyggðum svölum var breytt í herbergi og einnig var búið til herbergi á neðri hæð.  Eignin er skráð í söluyfirliti sem 5 herbergja (4 svefnherbergi og stofa).
Kvöð / kvaðir
Eigendur íbúðar 0101 hafa umgengisrétt að mælunum sem staðsettir eru í rými 0103 sem er í eigu íbúðar 0201. Heimreið að matshluta 02 er sérafnotaflötur 0201 
Domusnova og Soffía Sóley lögg.fasteignasali kynna:  Skólastígur 28, Stykkishólmi.   

Íbúð á e.h. í tvíbýli, 101,2 fm. ásamt 24 fm bílgeymslu.  4 svefnherbergi.  FALLEGT OG GOTT ÚTSÝNI

Útitröppur.   Forstofa með flísum á gólfi
Forstofuherbergi með parketi á gólfi, skápur
Baðherbergi með hitalögn í gólfi, baðkar, handklæðaofn, lítil innrétting, flísar á gólfi og veggjum.
2 svefnherbergi með parketi á gólfum.
Eldhúsið er með beikiinnréttingu.  Gaseldavél.
Íbúðin er öll nýlega parketlögð (nema í forstofu og baðherbergi, þar eru flísar).

Í ganginum eru dyr niður á neðri hæð þar sem er svefnherbergi. Þaðan er innangengt í sameiginlegt þvottaherbergi.  Einnig er hægt að komast í þvottaherbergi inn um sameiginlegar útidyr á neðri hæð.
Í þvottaherbergi er tengi fyrir þvottavél sem er tengt inn á rafmagn e.h.  Þar er lagnagrindin staðsett.  Aðaltafla fyrir húsið er staðsett í sameign á neðri hæð.  Greinatafla er í herbergi á neðri hæð. Úr stigaganginum niður á neðri hæðina er lúga uppá geymsluloft. 

Hitaveita/kynding er sameiginleg.  Varmaskiptir fyrir neysluvatn.  Íbúðin var öll máluð að innan 2022.   Lagnir í húsi: rafmagn  og neysluvatnslagnir endurnýjaðar (af fagmanni) ca. 2020.   Þakjárn endurn. ca. 2013.  Húsið er klætt að  utan  með steniklæðningu,og  álklæðningu (viðbygging)  nema við tröppurnar uppá efri hæðina.  Gluggar og gler endurn.2020-2022.

Bílskúrinn var byggður 2021 á gömlum grunni. Einangruð timburgrind klædd með bárujárni. Göngudyr.  Rafmagn er í bílskúrnum og er hann kyntur með affalli af húsinu.   
Hænsnakofi sem staðsettur er á lóðinni fylgir.
Nánari upplýsingar veita: 
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali   soffia@domusnova.is / sími 846-4144
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.  Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.  Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/09/202022.100.000 kr.20.000.000 kr.125.2 m2159.744 kr.Nei
14/01/201511.950.000 kr.25.600.000 kr.207.3 m2123.492 kr.Nei
17/10/20077.173.000 kr.25.500.000 kr.90.1 m2283.018 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1955
24 m2
Fasteignanúmer
2116198
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ölkelduvegur 29
Bílskúr
Skoða eignina Ölkelduvegur 29
Ölkelduvegur 29
350 Grundarfjörður
124.2 m2
Raðhús
413
338 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Stórholt með bílskúr 11
Bílskúr
Stórholt með bílskúr 11
400 Ísafjörður
105 m2
Fjölbýlishús
312
409 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Seljalandsvegur 12
Seljalandsvegur 12
400 Ísafjörður
145.1 m2
Parhús
514
289 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 7
Skoða eignina Strandgata 7
Strandgata 7
410 Hnífsdalur
156.3 m2
Einbýlishús
625
262 þ.kr./m2
40.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin