RE/MAX / Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynnir: fallega og vel skipulagða 4 herbergja, 114,4 fm íbúð að Lyngási 1A, 210 Garðabær. Íbúðinni fylja svalir í vestur og góður 24,7 fm sólpallur í suð-austur sem snýr inn í inngarð. Vel staðsett bílastæði í bílageymslu og lyfta í húsinu. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.Smelltu hér til að skoða eignina í 3D
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.Bókið skoðun, sýni samdægurs - í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali* 4 svefnherbergi.
* Mjög góður 24,7 fm sólpallur í suð-austur sem snýr inn í hálf lokaðan inngarð.
* Svalir í vestur auk einkar velstaðsetts bílastæðis í bílakjallara.
* Sérþvottahús innan íbúðar og glæsilegt alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi.** Fasteignamat fyrir 2025 er 84.600.000 kr. **Nánari lýsing eignar:Forstofa með góðum skáp
Barnaherbergi I með svalahurð og útgengi út á pall.
Barnaherbergi II með góðum skáp.
Baðherbergi: Með baðkari/sturta með gleri, gólf og veggir flísalagt. Hvít snyrtileg innrétting með grári borðplötu. Upphengt salerni.
Hjónaherbergi með góðum fataskápum.
Gott
alrými sem inniheldur eldhús, borðstofu og stofu.
Útgengt er út á svalir í vestur úr
stofu. Búið er að samþykkja svalalokun.
Eldhús með fallegri innréttingu í eldhúskrók, gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp, bakaraofn er í vinnuhæð. Helluborð með sex hellum.
Þvottahús er innan íbúðar með innréttingu, vask og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Harðparket á allri íbúðinni frá Agli Árnasyni nema á þvottahúsi og baðherbegi. Gardínur geta fylgt, en þær eru keyptar í Skermir.
Snyrtileg nýmáluð sameign með
hjóla- og vagnageymslu. Sameiginlegur
garður með með leiktækjum fyrir börn.
Bílastæði í lokuðum bílakjallara með rafhleðslustöð sem getur fylgt. Ný bílskúrshurð.
Sérgeymsla: er um 7,5 fm og 3,8m lofthæð. Rúmmálið er því 29,5
Stigagangur nýmálaður að innan ásamt útihurðum og gluggum sumarið 2024.
Vel staðsett eign í námunda við skóla, leikskóla, ýmsa þjónustu og verslanir.Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-