Fasteignaleitin
Opið hús:24. nóv. kl 13:00-13:30
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Lyngás 1A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
114.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
93.900.000 kr.
Fermetraverð
820.804 kr./m2
Fasteignamat
84.150.000 kr.
Brunabótamat
63.360.000 kr.
JJ
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2016
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2312736
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
í lagi / Byggt 2015
Raflagnir
í lagi / Byggt 2015
Frárennslislagnir
í lagi / Byggt 2015
Gluggar / Gler
í lagi / Byggt 2015
Þak
í lagi / Byggt 2015
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já / í vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynnir: fallega og vel skipulagða 4 herbergja, 114,4 fm íbúð að Lyngási 1A, 210 Garðabær. Íbúðinni fylja svalir í vestur og góður 24,7 fm sólpallur í suð-austur sem snýr inn í inngarð. Vel staðsett bílastæði í bílageymslu og lyfta í húsinu. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.



Smelltu hér til að skoða eignina í 3D



Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.




Bókið skoðun, sýni samdægurs - í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali



* 4 svefnherbergi.
* Mjög góður 24,7 fm sólpallur í suð-austur sem snýr inn í hálf lokaðan inngarð.
* Svalir í vestur auk einkar velstaðsetts bílastæðis í bílakjallara.
* Sérþvottahús innan íbúðar og glæsilegt alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi.




** Fasteignamat fyrir 2025 er 84.600.000 kr. **



Nánari lýsing eignar:
Forstofa með góðum skáp
Barnaherbergi I með svalahurð og útgengi út á pall.  
Barnaherbergi II með góðum skáp.
Baðherbergi: Með baðkari/sturta með gleri, gólf og veggir flísalagt. Hvít snyrtileg innrétting með grári borðplötu. Upphengt salerni.
Hjónaherbergi með góðum fataskápum. 
Gott alrými sem inniheldur eldhús, borðstofu og stofu.
Útgengt er út á svalir í vestur úr stofu. Búið er að samþykkja svalalokun. 
Eldhús með fallegri innréttingu í eldhúskrók, gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp, bakaraofn er í vinnuhæð. Helluborð með sex hellum.
Þvottahús er innan íbúðar með innréttingu, vask og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Harðparket á allri íbúðinni frá Agli Árnasyni nema á þvottahúsi og baðherbegi. Gardínur geta fylgt, en þær eru keyptar í Skermir. 

Snyrtileg nýmáluð sameign með hjóla- og vagnageymslu. Sameiginlegur garður með með leiktækjum fyrir börn.

Bílastæði í lokuðum bílakjallara með rafhleðslustöð sem getur fylgt. Ný bílskúrshurð. 
Sérgeymsla: er um 7,5 fm og 3,8m lofthæð. Rúmmálið er því 29,5
Stigagangur nýmálaður að innan ásamt útihurðum og gluggum sumarið 2024. 


Vel staðsett eign í námunda við skóla, leikskóla, ýmsa þjónustu og verslanir.


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/05/201746.500.000 kr.49.000.000 kr.114.4 m2428.321 kr.
07/12/20153.880.000 kr.39.900.000 kr.114.4 m2348.776 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2312736
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
0
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.860.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 6 íbúð 307
Opið hús:24. nóv. kl 14:00-14:30
Eskiás 6 íbúð 307
210 Garðabær
96.8 m2
Fjölbýlishús
413
929 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Opið hús:21. nóv. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Eskiás 6 íb309
Eskiás 6 íb309
210 Garðabær
104.8 m2
Fjölbýlishús
54
915 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb308
Opið hús:21. nóv. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Eskiás 6 íb308
Eskiás 6 íb308
210 Garðabær
99.5 m2
Fjölbýlishús
43
904 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 202
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 202
210 Garðabær
105.2 m2
Fjölbýlishús
413
931 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin