Fasteignaleitin
Opið hús:22. sept. kl 15:00-15:30
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Efsti-dalur 11

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
54.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
33.900.000 kr.
Fermetraverð
620.879 kr./m2
Fasteignamat
24.250.000 kr.
Brunabótamat
24.900.000 kr.
HH
Haukur Hauksson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1989
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2206167
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar, hitaþráður lagður á leiðslur
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjuð rotþró og frárennsli
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd m/skjólveggjum
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Keramikflísar á gólfi í sturtu/þvottaherbergi  lausar að hluta.

OPIÐ HÚS - SUNNUDAGINN 22.SEPTEMBER - 
KL.15:00 - 15:30 -- ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR ÞÓRDÍS BJÖRK DAVÍÐSDÓTTIR Í SÍMA 862-1914 EÐA THORDIS@REMAX.IS

RE/MAX kynnir:
Sumarhús / heilsárshús í Efsta-Dal lóð 11, Bláskógabyggð. Fastanr. 220-6167 húsið er byggt 1989. En hefur fengið töluverða endurnýjun og gott viðhald síðustu árin. Sjá neðar í texta.
Pöllum, útigeymslu og bað- þvottaherbergi var bætt við 2007. Húsið er 54,6m2, ótalið svefnloft. Í heildina eru þrjár útigeymslur, tvær þeirra nýlegar (önnur hituð) og bað/þvottaherbergi. Eignin er því alls um 71m2, svefnloft er ekki inn í uppgefnum fermetrum. Heitur pottur er á neðri palli með sírennsli frá afalli.
Hitaveita (frá Efri-Reykjum) er í húsinu. Um er að ræða virkilega fjölskylduvænt hús á frábærum stað í lokuðu sumarhúsahverfi. Gott leiksvæði fyrir börn er á lóðinni sjálfri og þar er lítið barnahús
Teikningar fyrir stækkun eru til staðar, en ósamþykktar, en ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu. Innbú fylgir að hluta.
 * Fasteignamat 2025 verður kr. 27.600.000.- * AFHENDING VIÐ KAUPSAMNING *

SMELLTU_HÉR_og þú færð SÖLUYFIRLIT

Allar nánari upplýsingar veita:
Haukur Hauksson lgf. í s: 699-2900  netfang: haukur@remax.is
Þórdís Davíðsdóttir lgf. í s: 862-1914 netfang: thordis@remax.is


YFIRLIT FRAMKVÆMDA SÍÐUSTU ÁRA:
2021
- Allar innihurðir málaðar og skipt um alla hurðarhúna
- Nýjar Screen og myrkragardínur í öllum gluggum nema á svefnlofti
- Nýtt harðpakert frá Birgisson á stofu og herbergjum
- Nýr grasflötur lagður um leið og frárennsli var endurnýjað
2022
- Flestir gluggar málaðir að innan og utan, sem og skipt var um glerlista þar sem þörf var á. 
- Ný rotþró og frárennslislagnir endurnýjaðar
- Pallur fúavarinn 2022
- Skipt um raflagna/innlagnaefni að hluta 2022. Hitaþráður lagður á vatnsleiðslur og skynjari tengdur.
2023 - 2024
- Ofnar endurnýjaðir að hluta 2023. 
- Nýr og stærri varmaskiptir frá 2023. 
- Stuðningsvírar við reykháf endurnýjaðir vorið 2024.
Öll eignin hefur verið máluð á síðustu 4 árum, fyrst að innan og síðan í áföngum að utan.

Nánari lýsing:
Forstofa með fatahengi og ryksugu/áhaldaskápur, nýlegt vínilparket.
Gangur, barna- /gestaherbergi með koju fyrir þrjá, sem var sett upp 2022. Neðri koja er 140 x 200 cm en efri koja er 90 x 200 cm.
Hjónaherbergi með tvíbreiðu rúmi og litlum skáp á vegg og fatahengi. Rúmið er 160 x 200 cm.
Svefnloft með plássi fyrir 4 fullorðna, yfir herbergjum. 
Allar dýnur í húsinu eru vandaðar og voru keyptar nýjar árið 2022.
Baðherbergi með nýlegri innréttingu, nýlegum vaski, nýjum blöndunartækjum og skápum fyrir lín og hreinlætisvörur. Nýlegt vínilparket. 
Eldhúsinnrétting með nýlegri borðplötu og nýlegum vaski/blöndunartækjum, filmuð hvít. Sambyggð eldavél/ofn og lítil uppþvottavél, stór ísskápur og örbylgjuofn.
Stofa með kamínu og miklu útsýni.
Öll eignin hefur verið máluð á síðustu 4 árum, fyrst að innan og síðan í áföngum að utan.
Í heildina eru þrjár útigeymslur, tvær þeirra nýlegar (önnur hituð) og bað/þvottaherbergi. Eignin er því alls um 71m2, svefnloft er ekki inn í uppgefnum fermetrum. Heitur pottur er á neðri palli með sírennsli frá afalli.
Hitaveita (frá Efri-Reykjum) er í húsinu.
Lóðin er leigulóð og er 5000 m2 að stærð og hefur verið í mikilli endurnýjun, þ.e. mikið af nýjum trjám hefur verið plantað og talsvert í forræktun. 

Félagsgjald fyrir árið 2024 15.000 kr. - Símahlið er við inngang í hverfið.
Framkvæmdargjald fyrir árið 2024 60.000 kr.
Leigulóð, lóðaleiguverð fyrir árið 2024 115.000 kr.

Allar nánari upplýsingar veita:
Haukur Hauksson lögg. fasteignasali hjá RE/MAX í s: 699-2900 eða á haukur@remax.is

Þórdís Davíðsdóttir lögg. fasteignasali hjá RE/MAX í s: 862-1914 eða á thordis@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til  fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/04/20078.160.000 kr.15.000.000 kr.54.6 m2274.725 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Birkilundur 6
Skoða eignina Birkilundur 6
Birkilundur 6
806 Selfoss
73 m2
Sumarhús
311
451 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Efsti-Dalur B-gata
Efsti-dalur B-gata
806 Selfoss
66 m2
Sumarhús
312
514 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina Seljaland 15
Skoða eignina Seljaland 15
Seljaland 15
806 Selfoss
59.6 m2
Sumarhús
312
586 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Birkistígur 1
Skoða eignina Birkistígur 1
Birkistígur 1
806 Selfoss
57.2 m2
Sumarhús
312
577 þ.kr./m2
33.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin