Fasteignaleitin
Skráð 18. okt. 2024
Deila eign
Deila

Núpalind SELD 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
101.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.500.000 kr.
Fermetraverð
731.827 kr./m2
Fasteignamat
69.750.000 kr.
Brunabótamat
42.850.000 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2236163
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
í lagi/upprunalegt
Raflagnir
í lagi/upprunalegar
Frárennslislagnir
Í lagi/upprunalegt
Gluggar / Gler
Gluggar endurnýjaðir/ gler sjá lýsingu
Þak
Í lagi/upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já vestur
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Einkar snyrtilega fjölskylduvæna eign vel staðsetta í Lindunum í Kópavogi. Rúmgóðar suð-vestur svalir með útsýni að nærumhverfi.
Skólar, leikskólar og verslun í göngufæri. Eignin er laus við kaupsamning

Lýsing eignar:
Komið er inn í sameiginlegan teppalagðan stigagang og gengið upp á 2. hæð. íb. 02-03.
Forstofa
parketlögð og með góðum fataskáp.
Sjónvarpshol  parketlagt í framhaldi af forstofu.
Svefnherbergi innangengt frá sjónvarpsholi, parketlagt og með skáp. Gluggi í herbergi snýr í suður.
Eldhús parketlagt er opið að hluta að borðstofu og stofu. Innrétting einkar rúmgóð, efri og neðri skápar og skúffur, innrétting lögð með granít borðplötum.
Flísalagt er á milli skápa og lýsing undir efri skápum. Ofn í vinnuhæð, helluborð og vifta í innréttingu.
Borðstofa/Stofa er parketlagt bjart samliggjandi rými með suðurgluggum með útsýni að nærumhverfi.
Suð-vestursvalir, útgengi er frá stofu. Einkar rúmgóðar með útsýni að nærumhverfi.
Hjónaherbergi parketlagt og með góðum skápum og skúffum. Gluggi snýr í vestur í hjónaherbergi.
Baðherbergi rúmgott, flísalagt gólf og veggir, baðkar/sturta og sér sturtuklefi, salerni. Baðinnrétting með efri skápum, spegli og innbyggðri lýsingu fyrir ofan. Neðri skápar og vaskur ísettur í borð.
Þvottahús er innan íbúðar og er tenging fyrir þvottavél og þurrkara í þvottahúsi.
Sér geymsla í kjallara.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla á 1. hæð. hússins. Sameiginlegur garður og sameiginleg bílastæði við hús.

Góð eign á vinsælum stað í Lindunum og stutt í allar áttir á höfuðborgarsvæðinu. 

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 23
Bílastæði
Opið hús:05. des. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Sunnusmári 23
Sunnusmári 23
201 Kópavogur
79.6 m2
Fjölbýlishús
312
916 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Lautasmári 3
Opið hús:04. des. kl 18:45-19:15
Skoða eignina Lautasmári 3
Lautasmári 3
201 Kópavogur
95.6 m2
Fjölbýlishús
312
752 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 26
Bílastæði
Opið hús:04. des. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Sunnusmári 26
Sunnusmári 26
201 Kópavogur
79.6 m2
Fjölbýlishús
312
941 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 28
Skoða eignina Sunnusmári 28
Sunnusmári 28
201 Kópavogur
92.5 m2
Fjölbýlishús
312
821 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin