Miklaborg kynnir: Fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi við Stórakrika 2B í Mosfellsbæ. Íbúðin er 117,2 fm samkvæmt FMR þar af er 11 fm geymsla ásamt sérmerktu bílastæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, sérþvottahús og þrjú rúmgóð svefnherbergi ásamt yfirbyggðum svölum sem snúa í austur.
Stutt er í alla helstu þjónustu, verslun, skóla og gönguleiðir í fallega náttúru.
*Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 81.650.000 kr*
Nánari upplýsingar veitir Íris Arna, löggiltur fasteignasali í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is
Nánari lýsing
Forstofa: Er með fataskápum og flísum á gólfum.
Eldhús: Samliggjandi eldhús og stofa, eldhúsið er rúmgott með viðarinnréttingu, eldhúseyju, nýr bakaraofn og ný uppþvottavél.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum og walk in sturtu með sturtugleri, upphengdu klósetti, handklæðaofni og fallegri viðarinnréttingu.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með parket á gólfum og fataskápum.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Þvottahús: Sérþvottahús inn af eldhúsi með flísum á gólfi.
Svalir: Yfirbyggðar svalir sem snúa í austur.
Geymsla: 11 fm geymsla fylgir eigninni í kjallara.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í bíllakjallara með hleðslustöð.
Nánari upplýsingar veitir Íris Arna, löggiltur fasteignasali í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 12/05/2025 | 75.250.000 kr. | 85.000.000 kr. | 117.2 m2 | 725.255 kr. | Já |
| 03/03/2015 | 29.700.000 kr. | 33.000.000 kr. | 117.2 m2 | 281.569 kr. | Já |
| 26/11/2012 | 23.700.000 kr. | 340.000.000 kr. | 1785.7 m2 | 190.401 kr. | Nei |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
270 | 110.2 | 89,9 | ||
270 | 131 | 92,9 | ||
270 | 125.5 | 94,9 |