Fasteignaleitin
Skráð 18. okt. 2025
Deila eign
Deila

Vetrarbraut 3

Nýbygging • ParhúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
143.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
513.551 kr./m2
Fasteignamat
55.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
EG
Einar G. Harðarsonar
Lögg. Fast.
662-5599 Eignir í sölu
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2529136
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Í gólfi
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Fasteignasalan Mitt Hús ehf kynnir eignina Vetrarbraut 3, 815 Þorlákshöfn, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 252-9136 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Vetrarbraut 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 252-9136, birt stærð 143.9 fm. 
 
Almenn lýsing samkvæmt skilalýsingu:

Verarbraut 3 sem er parhús. Skiptist í tvö hús sem eru eins og hvert er eftirfarandi.

Nýtt, fallegt, 143.9 fm, 4ra herbergja parhús að Vetrarbraut 3, Þorlákshöfn. Íbúðarhluti er 110.5 fm og bílskúr 33.4 fm. (Skráning NMS er ekki rétt yfir bílskúr)
Húsið er á einni bestu staðsetningu í nýju, rólegu hverfi í Þorlákshöfn, í göngufjarlægð frá sundlaug, íþróttahúsi, leik- og grunnskóla, dvalarheimili ásamt íþróttasvæði!
Fasteignin er byggð á staðsteypta sökkla. Hefðbundin staðsteypt plata, einangruð að innan með gólfhita. Neysluvatnslagnir eru lagðar samkvæmt verkfræðiteikningum, rör í rör.
Fasteignin verður seld á byggingarstigi 3 skv.nýja kerfinu við afhendingu, sem er bygging tilbúin til innréttinga (gamla byggingarstig 5).
Nánari lýsing á fasteign:
3 rúmgóð svefnherbergi, anddyri, baðherbergi, þvottahús/geymsla, stofa og eldhús í opnu rými. Útgengt er úr stofunni í garðinn um rennihurð. Nýta má 10.3 fm geymslu sem 4 herbergið útgengt að aftan og í gegnum bílskúr.
Frágangur á lóð: Grófjöfnuð. Sorptunnuskýli verða komin.
Húsið verður tilbúið til afhendingar á byggingarstigi 3 í oktober 2025. Hægt er að fá húsið fullbúið eftir ósk kaupanda.

Teikningar:
Aðalteikningar frá Pro Ark ehf, burðarvirkisteikningar, glugga og hurðateikningar, lagnateikningar og raflagnateikningar.
Botnplata: Einangrun er undir plötu og botnplata er slödduð og hitalagnir í gólfi. Gólfið er slípað en eftir er að flota undir gólfefni.
Byggingarlýsing samkvæmt teikningum.
Útveggir eru hefðbundnir timburveggir uppbyggðir úr 45x145mm. Álklæðning að utan. Panel í innskotum og hvít kassettuklæðning. Vindpappi undir klæðningu.
Innveggir: Berandi innveggir eru úr timbri. Tvöfalt gips í eldveggjum í en gips og OSB plötur í öprum veggjum.
Gluggar og hurðir: Gluggar Rationel ál/tré. Hurðir Rationel. Loftadúkur er í loftum, gólf er flotaðklætt, bilskúrsloft er  klætt með gips og málað. Bílskúrshúrð er raftengd og opnanleg. Lerki klæðning er við inngangshurðir og álkassaklæðning er utan á húsinu. Kantur er úr lerki og málaður. 

Lagnir: Skólplagnir eru tengdar fráveitukerfi í götu. Rör í rör kerfi er fyrir neysluvatn og er undir botnplötu. Gólfhitalagnir eru í húsinu, en stýringu vantar.
Gert er ráð fyrir rafbílahleðslu. Fylgir ekki
Þvottahús: Gert er ráð fyrir vask, þvottavél og þurrkara. Fylgir ekki.

Nánari upplýsingar veitir Einar G. Harðarsonar Lögg. Fast., í síma 662-5599 , tölvupóstur 1einargh@gmail.com.

Fyrirvarar:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
33.4 m2
Fasteignanúmer
2529136
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
110.5 m2
Fasteignanúmer
2529136
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
48.740.000 kr.
Lóðarmat
7.110.000 kr.
Fasteignamat samtals
55.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 1
Bílskúr
Skoða eignina Vetrarbraut 1
Vetrarbraut 1
815 Þorlákshöfn
143.9 m2
Parhús
43
514 þ.kr./m2
73.950.000 kr.
Skoða eignina Heinaberg 20
Skoða eignina Heinaberg 20
Heinaberg 20
815 Þorlákshöfn
174.6 m2
Einbýlishús
514
418 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Gyðugata 3
Bílskúr
Skoða eignina Gyðugata 3
Gyðugata 3
815 Þorlákshöfn
129.6 m2
Raðhús
312
577 þ.kr./m2
74.800.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 1
Bílskúr
Skoða eignina Vetrarbraut 1
Vetrarbraut 1
815 Þorlákshöfn
143.9 m2
Parhús
43
500 þ.kr./m2
71.950.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin