Fasteignaleitin
Skráð 23. júní 2025
Deila eign
Deila

Nónhamar 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
67.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
883.481 kr./m2
Fasteignamat
53.900.000 kr.
Brunabótamat
42.050.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515461
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Frá því að húsið var byggt
Þak
Frá því að húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Nónhamar 8D Hafnarfirði (Skarðhlíð) - Bókið skoðun!

Lind fasteignasala / Hrafntinna Mjöll Geirdal nemi í lögg. fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynna afar fallega 67,8 fermetra 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á svölum við Nónhamar 8D í Hafnarfirði. Íbúðin er björt og opin í fallegu viðhaldslitlu fjölbýli með lyftu byggðu af Þingvangi byggingarvertaka.

Um er að ræða afar fallega íbúð á eftirsóttum stað við Nónhamar í Hafnarfirði í göngufjarlægð við leik- og grunnskóla. Stutt í alla verslun og þjónustu, heilsurækt og íþróttasvæði. Allar gardínur og öll eldhústæki fylgja íbúð.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með harðparketi á gólfi, skápar og gluggar.
Stofa: Með harðparketi á gólfi og góðum gluggum. Stofa rúmar setustofu og borðstofu.
Svalir: Sem snúa inn í bakgarð hússins.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri ljósgrárri eldhúsinnréttingu. Bakaraofn, spansuðu helluborð, innbyggður kæliskápur með frysti og innbyggð uppþvottavél. Led lýsing undir efri skápum.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili. Innrétting við vask með speglaskáp fyrir ofan. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi: Með harðparketi á gólfi, góðum skápum og glugga.

Geymsla: Er rúmgóð með harðparket á gólfi og er staðsett inn af íbúð. 
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett í sameign hússins á jarðhæð.
Bílastæði: Er sérmerkt íbúð á framlóð.

Nánari upplýsingar:
Hrafntinna Mjöll Geirdal, nemi í lögg. fasteignasala / hrafntinna@fastlind.is / 868-2016
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/03/202350.950.000 kr.55.000.000 kr.67.8 m2811.209 kr.
06/07/20222.860.000 kr.229.311.000 kr.307.8 m2745.000 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Apalskarð 4A íb. 105
Apalskarð 4A íb. 105
221 Hafnarfjörður
69.4 m2
Fjölbýlishús
211
862 þ.kr./m2
59.800.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 24 - Íb. 203
Bílastæði
Áshamar 24 - Íb. 203
221 Hafnarfjörður
68.4 m2
Fjölbýlishús
211
885 þ.kr./m2
60.500.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 22 - Íb. 303
Bílastæði
Áshamar 22 - Íb. 303
221 Hafnarfjörður
66.8 m2
Fjölbýlishús
212
906 þ.kr./m2
60.500.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 20 - Íb. 303
Bílastæði
Áshamar 20 - Íb. 303
221 Hafnarfjörður
66.8 m2
Fjölbýlishús
211
906 þ.kr./m2
60.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin