Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Jöklafold 39

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
59.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
870.805 kr./m2
Fasteignamat
46.550.000 kr.
Brunabótamat
29.550.000 kr.
Mynd af Kristján Þór Sveinsson
Kristján Þór Sveinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2041907
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur svalir
Lóð
5,07
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða í gleri á svalahurð.
JÖKLAFOLD 39, 112 REYKJAVÍK.  
Tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð.

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA


Birt stærð eignar er skráð 59,6 fm., þar af er 3,4 fm. sérgeymsla. í sameign.
Merkt 02-0302 hjá HMS.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í sameign. 
Fyrirhugað fasteignamat 2025 er kr. 47.100.000.- 


Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu / hol og þaðan í önnur rými íbúðar.
Forstofa með fataskáp er opin við rúmgott hol. Möguleiki er að útbúa aukaherbergi þar. Parket á gólfi.
Eldhús með ljósri innréttingu með efri og neðri skápum. Nýlegt helluborð og bökunarofn (2022). Flísar á gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð með útgengi á góðar vestur svalir. Parket á gólfi.
Svefnherbergi með góðum fataskápum. Dúkur á gólfi.
Baðherbergi er með nýrri innréttingu, nýjum vask, nýju salerni og nýju baðkari. Flísar á gólfi.
Sérgeymsla er í sameign, 3,4 fm.
Þottahús er sameiginlegt í sameign.

Endurnýjun lagna var 2021 í eldhúsi, ný tæki 2022. 
Skipt um innréttingu og tæki í baðherbergi ágúst 2024, samhliða endurnýjun á neysluvatnslögnum.
Gert var við húsið og það málað að hluta árið 2022.


Um er að ræða bjarta og vel skipulagða eign í góðu átta íbúða fjölbýlishúsi á þrem hæðum.
Stutt er í verslun og þjónustu, Foldaskóla, Grafarvogslaug, íþróttasvæði Fjölnis, útivist ofl. 


Nánari upplýsingar veita:
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / kristjan@helgafellfasteignasala.is  
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / knutur@helgafellfasteignasala.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grýtubakki 22
Skoða eignina Grýtubakki 22
Grýtubakki 22
109 Reykjavík
70.7 m2
Fjölbýlishús
312
700 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina Ásvallagata 42
Skoða eignina Ásvallagata 42
Ásvallagata 42
101 Reykjavík
52.5 m2
Fjölbýlishús
211
1008 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Skeiðarvogur 33
Opið hús:12. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Skeiðarvogur 33
Skeiðarvogur 33
104 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
838 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 12
Opið hús:10. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Grensásvegur 12
Grensásvegur 12
108 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
211
975 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin