Fasteignaleitin
Skráð 17. apríl 2025
Deila eign
Deila

Háseyla 1

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
143.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
592.463 kr./m2
Fasteignamat
70.800.000 kr.
Brunabótamat
64.800.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2093352
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta.
Frárennslislagnir
Upprunalegar.
Gluggar / Gler
Skipta þarf um gler í 8 gluggum, ný sérsmíðuð opnanlegfög fylgja.
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Tæring í vatnsbrettum. 
Móða í 8 glerjum. 
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu fallega og mikið endurbætta eign við Háseylu 1 í Innri Njarðvík. Húsið er 143,3 fm timburhús á einni hæð, byggt árið 1984 í rólegu og vinsælu hverfi. Bílskúr hefur verið breytt í íverurými sem sem býður upp á fjölbreytta nýtingarmöguleika.
Stutt er í Akurskóla og leikskólann Akur – fjölskylduvænt og vinsælt hverfi í Reykjanesbæ.
 
Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:
Elín Frímannsdóttir 
Löggiltur fasteignasali
elin@allt.is | 867-4885


Skipulag eignar
Forstofa - Flísalögð með góðum fataskáp
Stofa / borðstofa - Vínylparket og útgengt á suðurpall. Nýleg svalahurð og gluggar. 
Eldhús - Nýleg hvít innrétting, ofn í vinnuhæð, helluborð, gufugleypir
Baðherbergi - Endurgert frá grunni af fagmönnum 2024, gólfhiti, ný blöndunartæki, upphengt salerni, handklæðaofn og walk-in sturta.
Hjónaherbergi - Vínyll á gólfum og gott skápapláss. 
Barnaherbergi - Vínyll á gólfum og gott skápapláss. 
Sjónvarpsherbergi / fjölnota rými- Gólfhiti, nýir gluggar að hluta og vínylparket á gólfi. 
Möguleiki á að skipta í tvö svefnherbergi.
Þvottahús - nýlega flotað og flísalagt, nýjir rafmagnstenglar, ný borðplata og niðurfall og kranar endurnýjaðir.
Sjónvarpsrými / fyrrum bílskúr - Vínylparket, gólfhiti - nýlegi gluggar að hluta og góð lofthæð. Í dag nýtt sem sjónvarpsrými. Útgengi er á tveimur stöðum. 
Geymsla innaf sjónvarpsrými – frárennsli komið fyrir mögulegu aukabaðherbergi.
Innkeyrsla/aðkoma: Hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslu að hluta, pallur framan við hús með 14fm geymsluskúr með rafmagni og góðum hillum.
Árið 2024 voru allir gluggar pússaðir að málaðir að innan, öllum stormjárnum skipt út, settir gólflistar. Forstofa og þvottahús flísalagt með sömu flísum og inná baðherbergi. Öll rými að innan máluð. Allir fataskápar endurnýjaðir.
Hitagrind endurnýjuð, forhitari á ofnakerfi. 


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/06/202467.950.000 kr.72.000.000 kr.143.3 m2502.442 kr.
21/07/202143.700.000 kr.52.000.000 kr.143.3 m2362.875 kr.
09/09/201421.800.000 kr.23.000.000 kr.143.3 m2160.502 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1984
36.6 m2
Fasteignanúmer
2093352
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Akurbraut 28
Bílskúr
Skoða eignina Akurbraut 28
Akurbraut 28
260 Reykjanesbær
133.7 m2
Raðhús
412
636 þ.kr./m2
85.000.000 kr.
Skoða eignina Gónhóll 14
Skoða eignina Gónhóll 14
Gónhóll 14
260 Reykjanesbær
161 m2
Parhús
514
509 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Mardalur 22
Bílskúr
Skoða eignina Mardalur 22
Mardalur 22
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Raðhús
313
706 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Mardalur 30
Skoða eignina Mardalur 30
Mardalur 30
260 Reykjanesbær
120 m2
Raðhús
312
675 þ.kr./m2
81.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin