Fasteignaleitin
Skráð 4. júlí 2025
Deila eign
Deila

Austurvegur 18

HæðAusturland/Seyðisfjörður-710
225.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
55.400.000 kr.
Fermetraverð
245.676 kr./m2
Fasteignamat
21.550.000 kr.
Brunabótamat
68.300.000 kr.
Mynd af Finnbogi Kristjánsson
Finnbogi Kristjánsson
Lögg. fasteigna- skipa og fyrirtækjasali. Lögg. leigumiðlari
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2168288_1
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Virkar
Frárennslislagnir
Það er að virka
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Er í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stórar í suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Um er að ræða rúmgóða, 225,5 fm, sér íbúðarhæð, auk 17,6 fm forstofu, samtals 243,1 fm.
Sexi herbergi eru í íbúðinni en mögulega er hægt að hafa átta herbergi, til útleigu. Auk þess er stórar svalir í suður með skjólveggjum. Þessi eign hentar stórri fjölskyldu eða til útleigu fyrir ferðamenn. Íbúðin selst með neðri hæð sem er gistiíbúðir. 

Byggja mætti 185 fm við þessa hæð á ,,svalagólfi" sem er nægt pláss til að byggja á. En halda eftir verönd í suður. 

Nánari lýsing: 
Mjög rúmgóð íbúð með sér inngangi á efri hæð. Gengt upp sér úti tröppur að ofanverðu.
Komið er inn í rúmgóða forstofu með múrflotuðu gólfi. Hægt er að ganga þar inn í íbúðina og út á svala-verönd í suður. 
Sex herbergi, stór stofa, tvennar snyrtingar og böð. Ásamt búri/þvottahúsi og stóru eldhúsi.  Rúmgott bað með góðum sturtuklefa. Innrétting er ljósleit og allt flísalagt, hvít tæki. Ljósar flísar á gólfi. Önnur snyrting með flísum á gólfi, með hvítum tækjum. Sér stutubað með flísum. 

Herbergin eru öll með parketi og skápum. Gangur og hol er með parketi. Eldhús, allt með tækjum og plássmikilli innréttingu með ljósum físum á gólfi. Ískápur og uppþvottavél fylgja með. Góð vinnuaðstaða og plássmikill borstofuaðstaða í eldhúsi. Stofan er björt og hátt til lofts með parketi. Þarna er mjög gott útsýni yfir sjóinn, upp til fjalla og inn og út fjörðinn. ,,Bjartir" gluggar. 

Aðkoman er snyrtileg og auðveld. Húsin eru staðsett við aðalbraut bæjarins og er í góðu göngufæri við alla þjónustu í bænum. 
Góð sér bílastæði og opið rými við húsin sem gefur gott útsýni út og inn fjörðinn. 
Gott skipulag eru í húsinu og auðvelt er að þrífa. Húsið er mjög hagstæð í rekstri og viðhaldi. Vel hljóð- og varmaeinangruð.

Húsin eru ein af nokkrum byggingum á Seyðisfirði sem hafa verið endurgerðar. Auka má nýtingagetu hússins, með breytingum. 
Mögulegur byggingaréttur fyglir með á veröndinni, sem stækkar rýmið verulega og eykur þannig not hússins í heild. 
Neðri hæð til gistingar er einnig til sölu. 


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/05/202221.100.000 kr.47.000.000 kr.503.8 m293.290 kr.Nei
29/06/202022.200.000 kr.69.000.000 kr.503.8 m2136.959 kr.Nei
29/05/201818.100.000 kr.24.000.000 kr.225.5 m2106.430 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 12
Skoða eignina Túngata 12
Túngata 12
710 Seyðisfjörður
248.5 m2
Einbýlishús
735
233 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Skoða eignina Múlavegur 16
Skoða eignina Múlavegur 16
Múlavegur 16
710 Seyðisfjörður
199.2 m2
Einbýlishús
725
286 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Skoða eignina Miðdalur 5
Bílskúr
Skoða eignina Miðdalur 5
Miðdalur 5
735 Eskifjörður
181.5 m2
Raðhús
514
306 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Skoða eignina Austurvegur 9
Skoða eignina Austurvegur 9
Austurvegur 9
730 Reyðarfjörður
182.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
715
309 þ.kr./m2
56.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin