Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Asparskógar 24

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
96.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
674.636 kr./m2
Fasteignamat
52.600.000 kr.
Brunabótamat
48.300.000 kr.
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2362294
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir mjög svo fallega 3-4ra. herbergja. 96.2m2  endaíbúð á 2.hæð ( efstu ) í litlu nýlegu fjölbýl með sérinngangi við Asparskóga 24. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu sem með útgengi út góðar svalir til suðurs. Hjónaherbergi og 2 rúmgóð barnaherbergi (annað herbergið er skráð sem geymsla á teikn.) Baðherbergi sem og þvottaaðstöðu inni á baðherbergi.

Nánari lýsing.
Forstofa með flísum á gólfi og  fataskáp.
Eldhús með harðparketi á gólfi með falleegri HTH innréttingu með innbyggðum ísskáp með frysti, innbyggð uppþvottavél, AEG ofn í vinnuhæð, AEG keramik helluborð og viftuháf yfir.
Stofan er rúmgóð með hparketi á gólfi og útgengi út á rúmgóðar svalir.
Hjónaherbergið er rúmgott  með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi með harðparket á gólfi og hvítum fataskáp.
Barnaherbergi með glugga með parket á gólfi. Er teiknað sem geymsla á teikningu.
Baðherbergið er mjög rúmgott og rúmar einnig þvottahús, innrétting og spegli með led lýsingu,  walk-in stuta, Gólf og veggir eru flísalagðir. upphengt salerni og handklæðaofn, innaf baðherbergi er þvottahús með góðri innréttingu þar sem að gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara og góðum skápum.

Rafhleðslustöðvar eru komnar við bílastæði. 

Innréttingar frá HTH, heimilistæki frá Ormsson, hurðir frá Birgison, harðparket frá Birgisson og hreinlætistæki frá Tengi. Í sameign er hjóla og vagnageymsla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/09/202238.750.000 kr.53.000.000 kr.96.2 m2550.935 kr.
11/05/20181.915.000 kr.38.518.000 kr.96.2 m2400.395 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 107
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - 107
300 Akranes
86.2 m2
Fjölbýlishús
312
754 þ.kr./m2
64.999.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 103
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - 103
300 Akranes
77.8 m2
Fjölbýlishús
312
797 þ.kr./m2
61.999.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 102
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - 102
300 Akranes
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
800 þ.kr./m2
61.999.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 103
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - 103
300 Akranes
77.8 m2
Fjölbýlishús
312
797 þ.kr./m2
61.990.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin