Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Boðaþing 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
143.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
98.000.000 kr.
Fermetraverð
683.880 kr./m2
Fasteignamat
90.800.000 kr.
Brunabótamat
73.850.000 kr.
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Lyfta
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2303419
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt / Þarfnast endurnýjunar
Svalir
Stórar svalir
Lóð
3,60
Upphitun
Hitaveita / Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Endurnýja dúk á þaki og setja tvöfaldan tjörudúk
Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:

Boðaþing 2, 203 Kópavogur. Um er að ræða 4ja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 0301, í 5 hæða lyftuhúsi, byggt 2007. Íbúðin er 143,3 fm að stærð skv. skráningu HMS. Þar af er sér geymsla í kjallara 13,1 fm. Íbúðinni fylgir sérbílastæði í bílakjallara. 

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning!

Nánari lýsing:

Íbúðin skiptist í forstofu, svefnherbergisgang sem á eru 3 svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi, og alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu. Parket er á öllum gólfum fyrir utan flísar á forstofu, votrýmum og eldhúsi.
Sérgeymsla er í kjallara ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu. Sérbílastæði í bílakjallara. 

Sameign: Komið er inn í snyrtilega sameign með lyftu og stiga.
Forstofa: Flísar á gólfi, góður fataskápur.
Svefnherbergi: Eru 3, öll með fataskápum, stór fataskápur í hjónaherbergi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Góð innrétting, spegill með innbyggðri lýsingu. Walk in sturta, upphengt salerni, baðkar og handklæðaofn.
Þvottahús: Flísar á gólfi, nett innrétting með vaski og borðplötu. Gluggi með opnanlegu fagi.
Eldhús: Flísar á gólfi, góð eldhúsinnrétting með efri og neðri skápum, ofn í vinnuhæð, helluborð og háfur. Mikið skápapláss og gott vinnurými. 
Stofa og borðstofa: Björt og rúmgóð. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar svalir.

Geymsla: Rúmgóð með glugga, málað gólf. 
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í upphituðum bílakjallara.

Eignin er vel umgengin og í góðu ástandi. Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.
Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/12/201228.650.000 kr.36.900.000 kr.143.3 m2257.501 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
Fasteignanúmer
2303419
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vindakór 3
Bílastæði
Skoða eignina Vindakór 3
Vindakór 3
203 Kópavogur
129.9 m2
Fjölbýlishús
413
731 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Hörðukór 1
Bílastæði
Skoða eignina Hörðukór 1
Hörðukór 1
203 Kópavogur
125 m2
Fjölbýlishús
413
759 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllakór 6 (201)
Bílastæði
Tröllakór 6 (201)
203 Kópavogur
136.4 m2
Fjölbýlishús
514
718 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 3
Skoða eignina Ásakór 3
Ásakór 3
203 Kópavogur
166.6 m2
Fjölbýlishús
514
570 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin