Fasteignaleitin
Skráð 17. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Ránarvellir 17

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
110 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.000.000 kr.
Fermetraverð
609.091 kr./m2
Fasteignamat
59.600.000 kr.
Brunabótamat
59.900.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2090263
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
að mestu upprunalegir en nýlegur gluggi er í stofu, Komið er að útskiptum á glerjum á nokkrum stöðum í húsinu
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur fyrir framan hús
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Eignin hefur verið í útleigu. Seljandi þekkir eignina því ekki umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Rík áhersla er því lögð á kaupanda að gæta sérstakrar árverkni við skoðun og úttekt á eigninni.
Kvöð / kvaðir
Tekið er við tilboðum til miðnættis 25.nóvember.
Öll tilboð munu hafa gildistíma til og með 3.desember.
Aðeins er tekið við tilboðum með almennum fyrirvara um fjármögnun.
ALLT fasteignasala kynnir 
Ránarvellir 17, 4ra herbergja raðhús við Ránarvelli 17 í Keflavík, 230 Reykjanesbæ. Eignin telur 110 fm og er vel staðsett í vinsælu hverfi við Heiðarskóla og opið svæði, stutt er upp á Reykjanesbraut. Spennandi hús á góðum stað í Reykjanesbæ. Eignin er ný máluð og laus við kaupsamning! 

** Nýlegur gluggi í stofu.
** Nýlegt parket.
** Nýleg útidyrahurð.

** Sæktu öll gögn hér **

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8674885, tölvupóstur elin@allt.is.

Haukur Andreasson Löggiltur fasteignsali og lögfræðingur, tölvupóstur haukur@allt.is

Nánari lýsing eignar:
Forstofa hefur flísar á gólfi og  þar er góður skápur.
Stofa er parketlögð
Eldhús með parket á gólfi, þar er hvít innrétting, eldavél og vifta. 
Hjónaherbergi er rúmgott og hefur parket á gólfi og stóran fataskáp.
Barnaherbergi I hefur parket á gólfi og rúmgóðan skáp.
Barnaherbergi II hefur parket á gólfi
Baðherbergi hvít innrétting, nýlegur sturtuklefi og flísalagt gólf.
Þvottahús rúmgott og hefur málað gólf. (ath ekki mynd af því)
Tengirými þar sem hitaveitugrind er hefur hurð út í bakgarð. Gott hllupláss þar. 

Steypt bílaplan, ásamt sólpalli að framan, lóð tyrfð. Góður afgirtur bakgarður. 
Góð eign á frábærum stað, mjög stutt frá grunnskóla og leikskóla.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparlaut 24-26
Skoða eignina Asparlaut 24-26
Asparlaut 24-26
230 Reykjanesbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
31
703 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Pósthússtræti 7
Pósthússtræti 7
230 Reykjanesbær
79.3 m2
Fjölbýlishús
211
856 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 26
Skoða eignina Suðurgata 26
Suðurgata 26
230 Reykjanesbær
136.6 m2
Hæð
413
504 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Pósthússtræti 1
Bílastæði
Pósthússtræti 1
230 Reykjanesbær
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
667 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin