Fasteignaleitin
Skráð 31. okt. 2025
Deila eign
Deila

Rökkvatjörn 6D

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
59.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
1.036.851 kr./m2
Fasteignamat
52.000.000 kr.
Brunabótamat
37.950.000 kr.
Mynd af Katla Hanna Steed
Katla Hanna Steed
Lögg. fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521925
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Lóð
5,38
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Háborg fasteignasala & Katla Lgf kynna Rökkvatjörn 6D fallega 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og 18,2 fm timburpall til suðurs. Íbúðin er skráð 59,7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Burðarvirki hússins er CLT burðarkerfi sem er krosslímt gegnheilt timbur og er sagður heilsueflandi og umhverfisbætandi byggingarmáti. Húsið er klætt með fallegri rafbrynjaðri báru sem gefur húsinu sérlega fallegt útlit.

Nánari upplýsingar veitir Katla Hanna Steed löggiltur fasteignasali í síma 822 1661 eða katla@haborg.is

Komið er inn í anddyri með góðum skápum.
Hjónaherbergi er rúmgott og með fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt, með sturtu, tengi fyrir þvottavél og snyrtilegri innréttingu.
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri innréttingu frá VOKE 3 og eru skúffur og skápar með ljúflokun. Skápar eru úr sprautuðu MDF efni í mjúkum gráum tón og svartar höldur. IInnbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja með.
Geymsla 2 fm.
Úr stofunni er gengið út á stóran 18,2 fm timburpall til suðurs með góðu rými fyrir garðhúsgögn og grill, fullkomið útisvæði til að njóta sólarinnar.
Barnaherbergi samkvæmt teikningu hefur verið opnað og nýtt til að stækka stofu.  

Eignin er í vel skipulögðu húsi með litla sameign, að undanskilinni hjóla- og vagnageymslu sem er frístandandi á lóð. Fjöldi bílastæði eru á lóðinni.
Virkilega falleg og vel skipulögð íbúð á vinsælum stað — eign sem vert er að skoða!

Bókið skoðun og fáið nánari upplýsingar Katla Hanna Steed lgf í síma 822 1661 eða katla@haborg.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/12/202449.450.000 kr.59.900.000 kr.59.7 m21.003.350 kr.Nei
29/08/202338.350.000 kr.59.900.000 kr.59.7 m21.003.350 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kirkjustétt 4
Opið hús:04. nóv. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Kirkjustétt 4
Kirkjustétt 4
113 Reykjavík
74.8 m2
Fjölbýlishús
211
836 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Þórðarsveigur 6
Bílastæði
Þórðarsveigur 6
113 Reykjavík
74.4 m2
Fjölbýlishús
211
859 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarbrunnur 50
Skoða eignina Urðarbrunnur 50
Urðarbrunnur 50
113 Reykjavík
71.1 m2
Fjölbýlishús
211
899 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Lofnarbrunnur 1
Skoða eignina Lofnarbrunnur 1
Lofnarbrunnur 1
113 Reykjavík
65.5 m2
Fjölbýlishús
211
954 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin