Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2025
Deila eign
Deila

Álfkonuhvarf 53

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
99.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
735.621 kr./m2
Fasteignamat
70.000.000 kr.
Brunabótamat
52.820.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2273660
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt.
Raflagnir
Upprunalegt.
Frárennslislagnir
Upprunalegt.
Gluggar / Gler
Upprunalegt.
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já.
Lóð
2,08
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Guðmundur Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynna til sölu 99,1 fermetra 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli við Álfkonuhvarf 53 í Kópavogi.
Eigninni fylgir sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu. Sér þvottahús er innan íbúðar. Rúmgóðar svalir til suðvesturs. 
Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Hallgrímsson lgfs s-8985115 / gudmundur@fastlind.is


Nánari lýsing: 
Forstofa er rúmgóð með góðu skápaplássi og flísum á gólfi.
Svefnherbergi I með parketi á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi II með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu.
Samliggjandi stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt út á svalir til suðvesturs.
Eldhús með viðarinnréttingu þar sem gert er ráð fyrir uppþvottavél.
Eigninni fylgir 10,1 fm geymsla í kjallara 
Sérmerktu stæði í lokuðum bílakjallara fylgir eigninni.

ATH: Seljandi hefur ekki búið í íbúðinni og þekkir því hvorki né getur borið ábyrgð á ástandi hennar umfram það sem sjá má við venjulega sjónskoðun. Kaupendum er því bent á að kynna sér ástand eignarinnar vel og leita sér eftir atvikum aðstoðar sérfróðra manna við skoðun.


-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/05/201629.800.000 kr.766.452.000 kr.2776.8 m2276.019 kr.Nei
08/05/200722.200.000 kr.24.600.000 kr.99.1 m2248.234 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2273660
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.420.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallakór 2
Skoða eignina Vallakór 2
Vallakór 2
203 Kópavogur
83.3 m2
Fjölbýlishús
312
839 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Baugakór 19-23
Bílastæði
Skoða eignina Baugakór 19-23
Baugakór 19-23
203 Kópavogur
87.5 m2
Fjölbýlishús
312
822 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 31
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 31
Álfkonuhvarf 31
203 Kópavogur
96.2 m2
Fjölbýlishús
312
779 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 53
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 53
Álfkonuhvarf 53
203 Kópavogur
99 m2
Fjölbýlishús
312
767 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin