Skráð 13. jan. 2026

Gulaþing 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
127.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.500.000 kr.
Fermetraverð
782.233 kr./m2
Fasteignamat
87.050.000 kr.
Brunabótamat
62.550.000 kr.
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2298125
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
3,96
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
hurðarhúnn virkar ekki á svalahurð út frá eldhúsi 
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir 4ra. herb. sérhæð á jarðhæð við Gulaþing 8 með sér inngangi, tvennum veröndum og fallegu útsýni.  Mjög barnvænt hverfi þar sem örstutt er í leikskóla, skóla og verslun. Íþróttamiðstöðin Kórinn er stutt frá ásamt fallegum útivistarperlum.

Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Gólfhiti er í íbúðinni. 

Tvennar verandir í suður og norður . Fallegt útsýni er úr stofu, eldhúsi  yfir Elliðavatn, til Esjunnar og víðar.

Nánari lýsing:
Forstofa með með flísum á gólfi og góðum fataskápum sem ná uppí loft.
Stofa/borðstofa eru samliggjandi, bjartar og opnar með parketi á gólfi og útgengt er út verönd með skjólveggjum og útigeymslu. Frábært útsýni, Opið er inn í eldhús frá stofum.
Eldhúsið er vel útbúið með innréttingu sem nær uppí loft. Flísar eru á milli efri og neðri skápa, ofninn er í vinnuhæð. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp og uppþvottavél í innréttingu,  eyja er í eldhúsinu með helluborði og viftuháf yfir,  parket á gólfi.
Svefnherbergi: herbergin eru 3, öll rúmgóð með parketi á gólfi og fataskápum sem ná uppí loft.
Útgengt er út á rúmgóða verönd frá svefnherbergisgangi. Óbyggt svæði er við bakhlið hússins og falleg náttúra.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum , innrétting með efri og neðri skápum,  upphengt salerni, handklæðaofn og baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottaherbergi er innaf eldhúsi  með flísum á gólfi, innréttingu, vaski og glugga.
Geymsla er innan íbúðar  með parketi á gólfi og hillum.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er á jarðhæð.

Húsið var hreinsað, sprungufyllt og sílanborið 2025.


Niðurlag: þetta er virkilega vel skipulögð og góð fjölskylduíbúð á frábærum útsýnisstað í Kópavoginum þar sem stutt er í skóla, leikskóla, fallegar útivistarperlur og einnig er stutt í íþróttamiðstöðina Kórinn. Búið er að setja upp tengi fyrir hleðslustöð á sameiginlegu bílaplani húsanna. Lóð er frágengin og aðkoma góð með fjölda bílastæða.

Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/03/202259.500.000 kr.79.900.000 kr.127.2 m2628.144 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfkonuhvarf 47
Skoða eignina Álfkonuhvarf 47
Álfkonuhvarf 47
203 Kópavogur
131.5 m2
Fjölbýlishús
413
758 þ.kr./m2
99.700.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 13
Skoða eignina Ásakór 13
Ásakór 13
203 Kópavogur
143.2 m2
Fjölbýlishús
413
663 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Vindakór 8
Bílastæði
Skoða eignina Vindakór 8
Vindakór 8
203 Kópavogur
148.9 m2
Fjölbýlishús
413
688 þ.kr./m2
102.500.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 3
Skoða eignina Ásakór 3
Ásakór 3
203 Kópavogur
166.6 m2
Fjölbýlishús
514
570 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin