Fasteignaleitin
Skráð 14. okt. 2025
Deila eign
Deila

Dvergabakki 26

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
79.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
779.597 kr./m2
Fasteignamat
42.500.000 kr.
Brunabótamat
33.900.000 kr.
Mynd af Elín Viðarsdóttir
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047423
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
útfrá stofu
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var rætt um að stjórn myndi ganga frá því að láta loka sorplúgum. Einnig var stjórn falið að láta kanna með ástand lagna og leita til stóra húsfélagsins með það að markmiði að láta kanna lagnir í öllu húsinu. Sjá aðalfundargerð 29.01.2025
Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905, kynna í einkasölu, Dvergabakka 26, 109 Reykjavík;
Bjarta, snyrtilega og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 109 Reykjavík

- Birtar stærðir skv. HMS: Íbúð er 79,4 fm þar af 6,6 fm geymsla
- 2. hæð -útsýni- svalir
- 3ja herbergja - 2 rúmgóð svefnherbergi
- Útgengi á svalir 
- 2014 Endurnýjuð eldhúsinnrétting og gólfefni á svefnherbergjum, 2022 settir nýir skápar í hol og svefnherbergi.
- 2020-2022: Viðhald hússins: Búið er að skipta um gler og glugga sem voru komnir á tíma. múrviðgerðir og málað, búið að endurnýja raflagnir.


Eignin skiptist í : Forstofu/hol, eldhús, stofu/borðstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í sameign.
Nánari lýsing: Gengið er inn um sameiginlegan inngang á norðausturhlið hússins. Þar er sameiginlegur garður hússins með leiktækjum.
Forstofa/hol: Af stigagangi, parketlagt með nýlegum 3- földum fataskáp. Af því er gegnið inn í aðrar vistarverur eignarinnar.
Eldhús: Parketlagt. Endurnýjuð innrétting á 2 veggjum og borðkrókur með borði/háum stólum.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð, parketlögð og björt með útgengi út á suðvestur svalir. 
Svefnherbergi: Rúmgott, parketlagt.
Svefnherbergi (hjónaherbergi): Rúmgott, parketlagt. Nýlegur fataskápur á heilum vegg.
Baðherbergi: Flísalagt á gólfi og veggjum með hvítri vaskinnréttingu, salerni og baðkari. Tengi fyrir þvottavél. Gluggi.
Geymsla: er 6,6 fm, staðsett í sameign í kjallara.

Sameiginleg hjóla- og vagnageymslu er í sameign í kjallara. 
Lóð: Mjög snyrtileg, verðlaunalóð. Barnvænt hverfi með góðum leikvelli, sparkvelli ásamt því að stutt er bæði í skóla og leikskóla ásamt verslunar og þjónustumiðstöðinni Mjódd.

Samantekt: Í heildina er um að ræða vel skipulagða, bjarta og snyrtilega, 3ja herbergja íbúð í húsi sem hefur fengið gott viðhald, á besta stað í Bökkunum,109 Rvk.
Góð staðsetning; Öll skólastig eru í næsta nágrenni. Þetta er rólegt og barnvænt umhverfi með grunnskóla og leikskóla í uþb 2 mínútna göngufæri og Mjóddin með allri sinni þjónustu og almenningssamgöngum í uþb 5 mínútna göngufæri. 10-15 mínútna ganga er í framhaldsskóla og sundlaug. 

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-89805

Hér neðangreint eru upplýsingar seljanda um það sem hefur verið gert í Dvergabakka 26 (stigagangur) undanfarin ár:
2019: Skipt um póstkassa
2019: Skipt um dyrasíma (myndadyrasími)
2021: Skipt um þrýsijafnara í sameign.
2023: Skipt um rafmagnstöflu, skipt um rofa og tengla í sameign, ný ljós sett upp í sameign.
2024: Skipt um þrýstijafnara í sameign (þrýstijafnari sem settur var í árið 2021 reyndist ekki nýr þegar hann var settur í, var auk þess loki sem var breytt í þrýstijafnara. Að þessu sinni var nýr settur í). Skipt um loka á ofnrás inn í stigaganginn. 
2025: Framundan: Samþykkt húsreglna í vinnslu. Drög liggja fyrir sem þarf að samþykkja á fundi. Tiltekt í sameign samþykkt og verður unnið að því vonandi í þessum mánuði. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/01/201722.400.000 kr.28.100.000 kr.79.4 m2353.904 kr.
13/06/201415.700.000 kr.20.400.000 kr.79.4 m2256.926 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Leirubakki 14
Skoða eignina Leirubakki 14
Leirubakki 14
109 Reykjavík
82.2 m2
Fjölbýlishús
312
765 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Engjasel 72
3D Sýn
Skoða eignina Engjasel 72
Engjasel 72
109 Reykjavík
90 m2
Fjölbýlishús
312
666 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kambasel 54
Skoða eignina Kambasel 54
Kambasel 54
109 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
211
815 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eyjabakki 3
Skoða eignina Eyjabakki 3
Eyjabakki 3
109 Reykjavík
93.4 m2
Fjölbýlishús
313
684 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin