Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Sólbakki 2F -204 - HLUTDEILDARLÁN

Nýbygging • FjölbýlishúsAusturland/Neskaupstaður-740
78 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
50.250.000 kr.
Fermetraverð
644.231 kr./m2
Fasteignamat
30.250.000 kr.
Brunabótamat
49.250.000 kr.
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2530537
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
9,34
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samkvæmt yfirlýsingu húsfélags dagsett 2. október 2025: Mála húsið að utan sumarið 2026, það hefur ekki verið kostnaðarmetið.
SÓLBAKKI 2 - NÝJAR ÍBÚÐIR - HLUTDEILDARLÁN Í BOÐI FYRIR FYRSTU KAUPENDUR - TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.

BYR fasteignasala kynnir í einkasölu SÓLBAKKI 2F ÍBÚÐ 204, Neskaupstað. Ný þriggja herbergja íbúð á EFRI HÆÐ í nýju fjölbýlishúsi,
sér inngangur frá svölum. Smellið hér fyrir staðsetningu.
EIGNINNI VERÐUR SKILAÐ SAMKVÆMT SKILALÝSINGU.  
Íbúðin er fullbúin með gólfefnum. 
Smellið hér fyrir upplýsingar um hlutdeildarlán


BYR fasteignasala | byr@byrfasteignasala.is | 471 2858 |

ÍBÚÐ 204 EFRI HÆÐ. Íbúðin er 78,0 m², þar af geymsla 3,6 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag íbúðar: Forstofa, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö herbergi, baðherbergi og þvottahús.
Í sameign: Sér geymsla, hjóla- og vagnageymsla. 

Nánari lýsing: 
Forstofa með þreföldum fataskáp.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Útgengt er frá stofu út á svalir. 
Eldhús með Brúnás innréttingu, eyja. Helluborð á eyju, ofn í vinnuhæð og stálvaskur með einnar handar blöndunartækjum.
Gert er ráð fyrir innbyggðri uppþvottavél í innréttingu, framhlið fylgir með, op fyrir ísskáp er 186 cm á hæð. 
Ofan við eyju er tenging fyrir háf og ljós (fylgir ekki).
Herbergi I, hjónaherbergi, fimmfaldur fataskápur. 
Herbergi II, tvöfaldur fataskápur.
Baðherbergi með flísum á gólfi, sturta, vaskinnrétting og speglaskápur, upphengt salerni. Veggir sturtuhorns baðherbergis er flísalagt.
Þvottahús er inn af baðherbergi, pláss fyrir tvær vélar í innréttingu, stakur vaskur á vegg. 
Sér geymsla ásamt hjóla- og vagnageymslu er á neðri hæð hússins. 

Allar innréttingar eru frá Brúnas með eikaráferð, efri skápar í eldhúsi eru hvítir að lit. Speglaskápur á baðherbergi er frá Ikea.
Íbúðin er kynnt með rafmagnsofnum. Í forstofu og baðherbergi er rafmagnsgólfhiti.
Gólfefni: Harðparket á alrými og herbergjum. Flísar á forstofu og baðherbergi og þvottahúsi.
Veggir og loft íbúðarinnar eru máluð í hvítum lit. Hljóðdúkur er í lofti. Reykskynjarar, slökkvitæki og læstur lyfjaskápur fylgja íbúðinni.

Sólbakki 2 er 11 íbúða tvílyft hús. Útveggir eru forsteyptir. Gólfplötur eru staðsteyptar.
Þak er hefðbundið uppstólað risþak, með báruklæðningu. Útihurðar, gluggar og svalahurðar eru timbur/ál með tvöföldu K-gleri.
Gangstétt er hellulögð, gróðurbeð grófjöfnuð án gróðurs, aðrir hlutar lóðar eru þökulagðir. Stétt við inngang að íbúðum á neðri hæð er steypt.
Lóð er sameiginleg 1.541,6 m² leigulóð í eigu Fjarðarbyggðar. 

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 253-0537. Sólbakki 2F- 204

Stærð: Íbúð 74.4 m². Geymsla 3.6 m² Samtals 78.0 m².
Brunabótamat: 49.300.000 kr.
Fasteignamat:  30.250.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2026: 35.650.000 kr. 
Byggingarár: 2024.
Byggingarefni: Forsteypt.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SÓLBAKKI 2 ÍBÚÐ 102
Sólbakki 2 Íbúð 102
740 Neskaupstaður
78 m2
Fjölbýlishús
312
651 þ.kr./m2
50.750.000 kr.
Skoða eignina Sólbakki 2 LAUS Seljendalán í boði
Sólbakki 2 LAUS Seljendalán í boði
740 Neskaupstaður
78 m2
Fjölbýlishús
312
644 þ.kr./m2
50.250.000 kr.
Skoða eignina Breiðimelur 1-9D íbúð 104
Breiðimelur 1-9D íbúð 104
730 Reyðarfjörður
79.8 m2
Fjölbýlishús
312
658 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Breiðimelur 1-9B íbúð 102
Breiðimelur 1-9B íbúð 102
730 Reyðarfjörður
79.8 m2
Fjölbýlishús
312
658 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin