Fasteignaleitin
Skráð 9. júlí 2025
Deila eign
Deila

Fagrihjalli 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
172.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
752.171 kr./m2
Fasteignamat
102.700.000 kr.
Brunabótamat
69.150.000 kr.
Mynd af Embla Torfadóttir
Embla Torfadóttir
Tengiliður seljanda
Byggt 1989
Fasteignanúmer
F2060281
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer íbúðar
3
Svalir

Falleg hæð á útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. Stór stofa, opið eldhús, 3 svefnherb, 2 baðherb, þvottahús/geymsla, bílskúr með möguleika á studio íbúð. Hægt að skipta íbúð upp í 2 íbúðir.

Falleg hæð í tvíbýli á skjólsælum útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er staðsteypt á 2 hæðum. Birt stærð 172,7 fermetrar, þar af bílskúr 27 fermetrar. 

Efri hæð skiptist í forstofu, opið eldhús, stóra stofu, stórt svefnherbergi, og rúmgóða gestasnyrtingu. Útgengt úr stofu og svefnherbergi á stórar L-laga suðursvalir. Steyptur stigi niður á neðri hæð. Neðri hæð skiptist í 2 rúmgóð svefnherbergi, annað þeirra með útgengi á skjólgóðan sólpall sem snýr í suður. Baðherbergi og þvottaherbergi/geymsla

Bílskúrinn er sambyggður húsinu, en ekki innangengt. Á honum er inngönguhurð, stór suður gluggi með útsýni yfir Kópavog og út á sjó, rafmagn, heitt/kalt vatn og niðurfall. Því væri einfallt að breyta honum í studio íbúð. Verið er að heilmála húsið að utan, þ.e. þak, tréverk og stein, og verður þeirri vinnu lokið fyrir afhendingu.

Stór garður sem snýr í suður. 

Fasteignin er einbýlishús með aukaíbúð á hluta neðri hæðar, með sér fasteignanúmer, sem fylgir ekki þessari sölu. Sú íbúð er nýlega uppgerð, birt stærð 60,5fm, með góðar leigutekjur, og fæst keypt - þ.a. kaupandi geti notað fasteignina sem einbýli.

 

Fjármögnun: IMIROX lán til lögaðila í boði á þessa eign. Frekari upplýsingar um fasteignalán IMIROX á www.imirox.is

 

Vinsamlegast sendið fyrirspurnir varðandi eignina á info@imirox.com eða hringið í síma 777-2500. 

Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is
- Söluyfirlit
- Senda fyrirspurn
- Tilboðsgerð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/03/201538.250.000 kr.44.984.000 kr.172.7 m2260.474 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfhólsvegur 56
Álfhólsvegur 56
200 Kópavogur
167.3 m2
Einbýlishús
624
747 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
124 m2
Fjölbýlishús
322
1088 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 64
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 64
Naustavör 64
200 Kópavogur
139.9 m2
Fjölbýlishús
322
1000 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 64
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 64
Naustavör 64
200 Kópavogur
131.6 m2
Fjölbýlishús
322
1025 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin