Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2025
Deila eign
Deila

Klapparstígur 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
310.1 m2
9 Herb.
6 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
132.050.000 kr.
Brunabótamat
210.800.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2003119
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
11
Hæðir í húsi
12
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
3 svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Klapparstígur 1 - einstakar útsýnisíbúðir miðsvæðis í Reykjavík, 360 gráðu útsýni sem erfitt er að toppa, sjón er sögu ríkari.

Íbúðirnar eru á efstu tveimur hæðunum við Klapparstíg 1 og skiptast í 3ja herbergja íbúð sem er á elleftu hæðinni auk 8,3 m2 geymslu í kjallara og bílastæðis í bílakjallara og stærri íbúð sem er á helming elleftu hæðar og allri tólftu hæðinni auk 6,9 m2 geymslu í kjallara og bílastæðis í bílakjallara.
Heildarstærð íbúðanna er skráð hjá HMS 310,1 m2 auk tveggja bílastæða í bílakjallara. Samkvæmt teikningum er heildarstærð íbúðanna um 380 m2 með gangi á milli íbúða á 11. hæð sem er í séreign íbúðanna. Auk þess eru um 80 m2 viðbótargólfflötur á tólftu hæð sem er undir 180cm lofthæð og telst ekki með í heildarstærð.
Húsið er teiknað af Guðna Pálssyni og Dagný Helgadóttur arkitektum og eru allar innréttingar sérsmíðaðar eftir þeirra hönnun.
Íbúðirnar seljast saman í einu lagi og er mögulegt að sameina íbúðirnar í eina.
Einstakt útsýni er frá íbúðunum

LÆST LYFTA ER UPPÁ HÆÐ ÍBÚÐANNA OG ER STIGAGANGUR Á HÆÐINNI Í SÉREIGN ÍBÚÐANNA.

Nánari lýsing:
Minni íbúðin er í eystri helming 11. hæðar og  skiptist í forstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi, stofu og eldhús.
Flísar eru á gólfi í forstofu og þar er sérsmíðaður fataskápur.
Svefnherbergin eru parketlögð, góður fataskápur er í hjónaherbergi.
Baðherbergið er flísalagt bæði gólf og veggir en þar er sturta og lítil innrétting.
Parket er á stofunni og þar er útgegnt á svalir.
Eldhúsið er flísalagt og þar er góð innrétting. 
Stærri íbúðin er í vestari hluta 11. hæðar og allri 12. hæðinni.
Neðri hæðin skiptist í forstofu, baðherbergi, sána, rúmgott hol þar sem er stigi uppá efri hæð, stofu og svefnherbergi.
Forstofan er flísalögð.
Flísar eru á gólfi í holinu og þar er fallegur stigi upp á efri hæð.
Stofan er parketlögð og þar er fallegur arinn.
Parket er á gólfi í svefnherbergi.
Baðherbergi er flísalagt en þar eru skápar, sturta og innaf baði er sána.
Efri hæðin telur hol, eldhús, þvottahús, sjónvarpshol, baðherbergi og þrjú svefnherbergi.
Eldhúsið er parketlagt en þar er snyrtileg innrétting, borðstofan er parketlögð og þar er fallegur arinn.
Baðherbergið er flísalagt bæði gólf og veggir en þar er baðkar og sturta.
Parket er á gólfi í holi og sjónvarpsholi.
Herbergin eru parketlögð og eru fataskápar í þeim öllum.
Lóðin í kringum húsið er eignarlóð, gróin og snyrtileg, bílaplan er malbikað.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Nýlega var allt járn á þaki endurnýjað sem og þakgluggar. Þá er lokið framkvæmdum við viðgerðir á ytra byrði hússins og er húsið nýmálað að utan.
Í húsaþyrpingunni við Klapparstíg 1-7 starfar húsvörður sem sinnir eignunum.
Í heildina er um að ræða íbúð(íbúðir) á frábærum stað í miðborginni með fallegu útsýni. Þar sem stutt er í verslun og þjónustu og allt sem miðbærinn okkar hefur upp á að bjóða.
 
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er: 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% fyrir fyrstu kaupendur og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. kr. 2.700,- hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda skv. gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1995
Fasteignanúmer
2003119
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
S0
Númer eignar
63
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1990
104 m2
Fasteignanúmer
2003120
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
12
Húsmat
75.350.000 kr.
Lóðarmat
10.750.000 kr.
Fasteignamat samtals
86.100.000 kr.
Brunabótamat
66.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignanúmer
2003120
Byggingarefni
Steypa
Númer eignar
20S064
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólastræti 5
Skoða eignina Skólastræti 5
Skólastræti 5
101 Reykjavík
267 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
72
Fasteignamat 175.750.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Gerðhamrar 23
3D Sýn
Skoða eignina Gerðhamrar 23
Gerðhamrar 23
112 Reykjavík
295.5 m2
Einbýlishús
1125
744 þ.kr./m2
219.900.000 kr.
Skoða eignina Torfufell 28
Bílskúr
Skoða eignina Torfufell 28
Torfufell 28
111 Reykjavík
271.5 m2
Raðhús
725
405 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Lautarvegur 30
IMG_9047.JPG
Skoða eignina Lautarvegur 30
Lautarvegur 30
103 Reykjavík
321.2 m2
Raðhús
635
775 þ.kr./m2
249.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin