Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2025
Deila eign
Deila

Sunnusmári 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
83.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.900.000 kr.
Fermetraverð
985.560 kr./m2
Fasteignamat
71.200.000 kr.
Brunabótamat
49.850.000 kr.
JG
Jason Guðmundsson
hdl og lgf kt 250470-5929 jason@miklaborgis
Eignir í sölu
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2513648
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10213
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Lóð
0.31
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Glæsileg, vönduð og vel skipulögð 83,1 fm íbúð í Smáranum í Kópavogi sem er nútímalegt borgarhverfi þaðan sem stutt er í þjónustu verslana og þjónustu s.s. Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu ásamt því sem aðgengi að stofnbrautum og þjónustu almennisvagna er afar auðveld.

Íbúðin eru búin snjalllausnum sem miða að hagkvæmni og þægindum.


Íbúð 213 er 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í Sunnusmára 2, með stæði í bílgeymslu. 


Íbúðin er laus til afhendingar.

Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

Íbúð 213 er 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í Sunnusmára 2, með stæði í bílgeymslu. 

Íbúðin er með góðum eldhústækjum m.a. innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.  Innréttingar í eldhúsi baðherbergjum og svefnherbergjum.    Á öllum rýmum er harðparket nema votrými sem eru flísalögð. Gólfhiti er í allri íbúðinni. Sjálfstæð loftræstisamstæða er í íbúðinni.

Eignin skiptist í forstofu með fataskápum. Hiti í gólfum.
Stofa og eldhús í opnu rými þaðan sem útgengt er á svalir. 
Tvö svefnherbergi með fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta.  Upphengd salernisskál og vönduð hreinlætistæki frá Tengi ehf.  Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inni á baðherbergi. 
Sérgeymsla í kjallara 5,0  fm að stærð. 

 

Falleg lóð með leiktækjum og frábær staðsetning.


Upplýsingar veitir Jason Guðmundsson, lögg fasteignasali 8993700 jason@miklaborg.is

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/06/202250.000.000 kr.64.500.000 kr.83.1 m2776.173 kr.
14/12/202120.200.000 kr.64.500.000 kr.83.1 m2776.173 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bæjarlind 5
Bílastæði
Skoða eignina Bæjarlind 5
Bæjarlind 5
201 Kópavogur
87.4 m2
Fjölbýlishús
312
978 þ.kr./m2
85.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 5
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 5
Sunnusmári 5
201 Kópavogur
101.4 m2
Fjölbýlishús
312
827 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári (efsta hæð) 6
Bílastæði
Opið hús:29. okt. kl 17:30-18:00
Sunnusmári (efsta hæð) 6
201 Kópavogur
87.1 m2
Fjölbýlishús
312
963 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjasmári 4
Opið hús:30. okt. kl 12:30-13:00
Skoða eignina Lækjasmári 4
Lækjasmári 4
201 Kópavogur
96.3 m2
Fjölbýlishús
312
830 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin