Hraunhamar fasteignasala kynnir: Glæsilegt nýtt fimm herbergja parhús á einni hæð við Hallgerðartún 34 á Hvolsvelli. Húsið skilast fullbúið og lóðin þökulögð en mulningur í bílaplani. Áætluð afhending er í lok apríl 2025.
Eignin er skráð skv. FMR 143 fm en þar af er 31,5 fm bílskúr. Nánari lýsing eignar:Rúmgóð flísalögð
forstofa með fataskáp. mbl
Gott opið alrými þar sem
eldhús og stofa/borðstofa eru samliggjandi.
Útgengt þaðan út í
garð. Gott
sjónvarpshol.Rúmgott
hjónaherbergi með fataskápum.
Þrjú góð
svefnherbergi með fataskáp.
Flísalagt
baðherbergi með innréttingu, sturtu og upphengdu salerni. Handklæðaofn. Þvottaaðstaða inn á baðherbergi.
Bílskúr með gönguhurð. Innangengt frá bílskúr í forstofu.
Gólfefni eru parket og flísar. Gólfhiti með sér stýringu fyrir hvert rými.
Um er að ræða vel skipulagt parhús á einni hæð sem vert er að skoða. Húsið er timburhús klætt með báruáli, gluggar og hurðir eru frá Byko. Húsið skilast fullbúið og lóðin þökulögð en mulningur í bílaplani. Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar þess verður krafist sem er
0,3% af brunabótamati.
ATH myndir geta verið af alveg eins húsi í sömu götu.Nánari upplýsingar veita:Ársæll Steinmóðsson, löggiltur fasteignasali, s. 896-6076 eða
arsaell@hraunhamar.isSkoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.