Fasteignaleitin
Skráð 15. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Þorrasalir 1-3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
78.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
70.900.000 kr.
Fermetraverð
898.606 kr./m2
Fasteignamat
64.700.000 kr.
Brunabótamat
45.990.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2011
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2321605
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
e
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Þorrasali 1-3 - íbúð 0307, fnr 232-1605

Íbúðin er á þriðju hæð í fimm hæða fjölbýlishúsi. Skráð byggingarár hússins er 2011. Birt stærð íbúðar samkv. Þjóðskrá er 78,9 og þar af er geymsla á jarðhæð 6 fm. Íbúðin er með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með þvottahúsi inn af og svo er stofa/borðstofa/eldhús í einu rými og útgengt út á svalir þaðan. 


3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikuð stæði eru fyrir framan húsið. Snyrtileg sameign.

Forstofa: Flísar á gólfi. Hvítur fataskápur upp í loft. 

Svefnherbergi: Eru tvö og er parket á gólfum þeirra beggja sem og hvítir fataskápar. 

Baðherbergi/þvottahús: Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Góð sturta með glerþili og vatnshalla að niðurfalli. Hvít innrétting með handlaug. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Þvottahús er inn af baðherbergi og er rennihurð á milli. 

Stofa/borðstofa/sjónvarpsrými: Parket á gólfi. Bjart rými þar sem íbúðin er endaíbúð. Útgengt á svalir sem snúa í norðvestur. 

Eldhús: Parket á gólfi. Hvít innrétting með góðu skápaplássi. Helluborð með viftu. Bakaraofn í vinnuhæð. 

Geymsla: Er á jarðhæð og er skráð 6 fm. Einnig er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Lóð: Sameiginleg tyrfð lóð við húsið. 

Bílastæði: Bílastæði eru við inngang í húsið og svo er sérmerkt stæði í læstu bílastæðahúsi sem er ekki upphitað. Búið að leggja rafmagnskapla að bílastæðum þannig að hver get keypt eða leigt sína hleðslustöð. 

Falleg og snyrtileg íbúð með góðri nýtingu á fermetrum.  Húsið er nýlega málað að utan. Náttúra allt um kring og fallegar gönguleiðir. Stutt í Salalaug, leik- og grunnskóla, matvörubúð, heilsugæslu og aðra þjónustu.

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/09/202039.150.000 kr.47.500.000 kr.78.9 m2602.027 kr.
02/05/201834.700.000 kr.40.000.000 kr.78.9 m2506.970 kr.
15/03/20128.630.000 kr.22.800.000 kr.78.9 m2288.973 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2011
Fasteignanúmer
2321605
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.140.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ársalir 5
Bílastæði
Skoða eignina Ársalir 5
Ársalir 5
201 Kópavogur
85.8 m2
Fjölbýlishús
312
815 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álalind 14
Bílastæði
Skoða eignina Álalind 14
Álalind 14
201 Kópavogur
75.7 m2
Fjölbýlishús
211
923 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 4 (703)
Bílastæði
Sunnusmári 4 (703)
201 Kópavogur
70.9 m2
Fjölbýlishús
211
1042 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjasmári 2
Skoða eignina Lækjasmári 2
Lækjasmári 2
201 Kópavogur
95.3 m2
Fjölbýlishús
312
733 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin