Fasteignaleitin
Opið hús:21. okt. kl 17:00-17:30
Skráð 15. okt. 2025
Deila eign
Deila

Hallakur 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
104.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
88.900.000 kr.
Fermetraverð
853.987 kr./m2
Fasteignamat
76.500.000 kr.
Brunabótamat
54.850.000 kr.
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Hdl., Löggiltur fasteignasali. Eigandi.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2284274
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunlegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2024 var samþykkt að fá úttektarskýrslu vegna rafbílahleðslu. Stjórn var falið að skoða brunavarnir á geymslugangi og í hjólageymslu. Stjórn var einnig falið að að láta yfirfara klæðningu á svölum. Sjá aðalfundargerð 11.03.2024. Á aðalfundi 2025 var samþykkt að fá tilboð í málun á bílastæði. Sjá aðalfundargerð 19.02.2025.
Valhöll kynnir rúmgóða og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð í litlu fjölbýli á vinsælum stað í Akrahverfinu í Garðabæ. Íbúðin er á jarðhæð með sérinngangi, timburverönd, sérþvottahúsi og fínu útsýni. Dýrahald leyfilegt.

Íbúðin er á jarðhæð og er gengið inn í hana beint frá bílastæði hússins. Aðgengi er því mjög gott. Allar hurðir eru 90 cm á breidd og hentar því vel fyrir fatlaða.

Eignin er skráð 104,1 fm á stærð og skiptist í 93,3 fm íbúð og 10,8 fm geymslu í kjallara. Góð timburverönd í suður út frá stofu. Quartz borðplötur í eldhúsi.


Fasteignamat ársins 2026 er fyrirhugað 83.750.000 kr.

Nánari lýsing:

Inngangur: sérinngangur beint frá bílastæði.
Anddyri: með fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús: með eikarinnréttingu og eyju, quartz borðplötur, niðurlímdur vaskur, tengi fyrir uppþvottavél og parket á gólfi.
Stofa / borðstofa: í opnu alrými með eldhúsi með parketi á gólfi útgengi á timburverönd með fínu útsýni.
Svefnherbergi I: rúmgott 15,5 fm herbergi með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: 10,2 fm herbergi með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi: með innréttngu undir vaski og snyrtiskáp fyrir ofan, sturtuklefa, upphengdu salerni og flísum á gólfi og veggjum.
Þvottahús: innan íbúðar með innréttingu með skolvaski, skápum, þvottasnúrum og flísum á gólfi.
Geymsla: 10,8 fm sérgeymsla í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.

Hússjóður: 
Í dag eru hússjóðsgjöldin 13.267 kr. á mánuði.

Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða í tölvupósti á netfangið snorribs@valholl.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/07/201425.700.000 kr.34.900.000 kr.104.1 m2335.254 kr.
07/05/200724.270.000 kr.24.900.000 kr.104.1 m2239.193 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lautargata 4
Skoða eignina Lautargata 4
Lautargata 4
210 Garðabær
89.9 m2
Fjölbýlishús
413
967 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Lautargata 4
Skoða eignina Lautargata 4
Lautargata 4
210 Garðabær
89.9 m2
Fjölbýlishús
423
956 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Rúgakur 3
Bílastæði
Opið hús:21. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Rúgakur 3
Rúgakur 3
210 Garðabær
115.7 m2
Fjölbýlishús
211
777 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2-4 íb314
Bílastæði
Opið hús:20. okt. kl 17:00-17:30
Vetrarbraut 2-4 íb314
210 Garðabær
79 m2
Fjölbýlishús
312
1138 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin