Fasteignaleitin
Opið hús:25. nóv. kl 17:00-17:30
Skráð 18. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Lækjasmári 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
107.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
734.637 kr./m2
Fasteignamat
73.200.000 kr.
Brunabótamat
54.880.000 kr.
Mynd af Dórothea E. Jóhannsdóttir
Dórothea E. Jóhannsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1999
Þvottahús
Fasteignanúmer
2235199
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Hæðir í húsi
8
Númer íbúðar
3
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Rúmgóða 95,9 fm 3ja herbergja íbúð á 6.hæð í snyrtilegu fjölbýli með stæði í bílageymslu. Yfirbyggðar svalir að hluta, fallegt útsýni til suðurs og vesturs. Sameign var tekin í gegn í vor, skipt um teppi og málað.  Allar upplýsingar gefur Dórothea fasteignasali s: 898-3326, dorothea@fstorg.is

Eignin er skráð skv. FMR: Íbúð 90,4 fm, geymsla 5,5 fm, stæði í bílageymslu 11,5 fm. Samtals 107,4 fm.
Í sameign í kjallara er sér geymsluskápur fyrir hverja íbúð fyrir 4 dekk ásamt rými með þremur líkamsræktartækjum. Sameiginlegt fundarherbergi með útgengi út í garð er við anddyri. Í bílageymslu er gert ráð fyrir að hægt sé að þvo sinn eigin bíl aftan við sitt skráða stæði.

Sjá söluyfirlit hér:
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með fataskáp. Parket á gólfi sem flæðir inn alla íbúð.
Þvottahús: Flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur er í þvottahúsi, skápur og hillur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi og innrétting úr kirsuberjavið.
Hjónaherbergi: Með skápum eftir heilum vegg.
Barnaherbergi: Með einföldum skáp.
Sjónvarpshol: Hol sem opið er við eldhús og stofu.
Eldhús: Með innréttingu úr kirsuberjavið á sitthvorum veggnum. Keramikhelluborð og ofn í neðri innréttingu. Stál uppþvottavél og stálísskápur fylgir. Góður borðkrókur við glugga.
Stofa/borðstofa: Bjart rými með glugga á tveimur hliðum. Útgengi út á rúmgóðar svalir sem eru yfirbyggðar að hluta. Gott útsýni.
Sameign: Sérgeymsla með hillum er í sameign ásamt sér geymsluskáp fyrir 4 dekk auk sameiginlegrar hjóla-og vagnageymslu.
Bílageymsla: Stæði í bílageymslu fylgir með eigninni.
Hér er um að ræða góða eign miðsvæðis í Kópavogi með göngufæri í flesta þjónustu bæði á Smáratorgi og í Smáralind. Allar upplýsingar um eignina gefur Dórothea E. Jóhannsdóttir löggiltur fasteignasali s.898-3326,dorothea@fstorg.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. TORG fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um kr. 50.000.-
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.

 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/05/201736.250.000 kr.46.500.000 kr.107.4 m2432.960 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1999
11.5 m2
Fasteignanúmer
2235199
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
59
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.780.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 28
Skoða eignina Sunnusmári 28
Sunnusmári 28
201 Kópavogur
92.5 m2
Fjölbýlishús
312
821 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 14, íb. 106
Bílastæði
Opið hús:24. nóv. kl 15:00-15:30
Sunnusmári 14, íb. 106
201 Kópavogur
95.6 m2
Fjölbýlishús
312
863 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 2 302 SÝNUM SAMDÆGURS
Opið hús:24. nóv. kl 15:00-15:30
Silfursmári 2 302 SÝNUM SAMDÆGURS
201 Kópavogur
92 m2
Fjölbýlishús
312
868 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 2 | 1101 | Útsýni .
Bílastæði
Opið hús:24. nóv. kl 15:00-15:30
Silfursmári 2 | 1101 | Útsýni .
201 Kópavogur
70.1 m2
Fjölbýlishús
211
1126 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin