Fasteignaleitin
Skráð 9. júlí 2024
Deila eign
Deila

Baugatún 1

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
226.2 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
618.479 kr./m2
Fasteignamat
112.900.000 kr.
Brunabótamat
112.350.000 kr.
Mynd af Svala Jónsdóttir
Svala Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2306637
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptur pallur með heitum potti og timburveggjum
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Einstaklega fallegt fimm herbergja 226,2 m2  einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og mjög stórri verönd á vinsælum stað í Naustahverfi.

Gólfefni:  Harðparket og flísar.
Innréttingar, skápar og innihurðir:  Hvítt nema baðherbergi þar er eikarspónn í innréttingu.

Forstofa: Flísalögð með dökkum flísum og er með stórum hvítum skáp.
Hol: Rúmgott hol  sem er nýtt sem sjónvapshol, harðpaket á gólfi.
Eldhús: Eldhús er mjög rúmgott hvítri innréttingu með miklu skápaplássi, flísar á borðum. Stór eyja með plássi fyrir sex stóla.  Öll tæki í eldhúsi voru endurnýjuð árið 2020, einnig var eyjan smíðuð þá.
Stofa/borðstofa er mjög rúmgóð og björt og úr henni er gengið út á steypta verönd,  Mjög fallegir gluggar.
Baðherbergi:  Er með innréttingu úr spónlagðri eik, sturtuklefa og lagnir eru fyrir baðkar. Úr baðherbergi er útgengt á steypta verönd.
Herbergi: Harðparket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: Harðparket á gólfi, fataskápur.
Herbergi/ teiknað sem geymsla, sem nýtist sem herbergi.
Herbergi/skrifstofa: Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi:  Þar er fataherbergi og baðherbergi. Rennihurðir eru inn í fata- og baðherbergi.  Harðparket á gólfi í herbergi og fataherbergi.  Flísar á gólfi í baðherbergi.  Útgengi út á steypta verönd.
Þvottahús: er rúmgott með hvítri innréttingu og bakdyra inngangi og innangengt í bílskúr.
Bílskúr: er mjög rúmgóður með breiðri innkeyrsluhurð og flísum á gólfi.
Sólpallur og garður er mjög fallegt steypt verönd og timburskjólveggir, heitur pottur.
Útigeymsla þar er rafmagn.

Annað: 
- Harðparket endurnýjað árið 2020
- Innrétting í eldhúsi og þvottahúsi einnig skápar í herbergjum og forstofu var sprautulakkað  árið 2020, einnig smíðuð eyja í eldhús.
- Stéttar, plön eru steypt með hitalögn.
- Steyptur sólpallur með timburskjólveggjum og eru hitalagnir að hluta. Steyptur pallur stækkaður 2021 og skjólveggir.
- Bílaplan er með snjóbræðslu.
- Gólfhiti í öllu húsinu, Stýring fyrir gólfhitakerfi endurnýjað 2020. Hægt að stjórna með appi.
- Þakrennur endurnýjaðar 2023. Hitavír í þakrennum.
- Heitur pottur á verönd. Pottur endurnýjaður 2021. Hitastýring á potti tölvustýrð. Sjálfvirk tæming og fylling.
- Innihurðir frá Birgisson endurnýjaðar 2020.
- Baðherbergi inn af hjónaherbergi endurnýjað 2020.
- Plan norðan við hús hellulagt 2023.
- Bílahleðsla.

- Eignin er í einkasölu á FS fasteignir ehf.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/06/202079.850.000 kr.71.500.000 kr.226.2 m2316.091 kr.
16/08/201042.300.000 kr.47.000.000 kr.226.2 m2207.780 kr.Nei
20/12/20074.310.000 kr.38.400.000 kr.226.2 m2169.761 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2008
35.8 m2
Fasteignanúmer
2306637
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalstræti 38
Skoða eignina Aðalstræti 38
Aðalstræti 38
600 Akureyri
239 m2
Einbýlishús
312
529 þ.kr./m2
126.500.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 36
Skoða eignina Langamýri 36
Langamýri 36
600 Akureyri
245.8 m2
Einbýlishús
624
549 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 7
Bílskúr
Munkaþverárstræti 7
600 Akureyri
257.1 m2
Einbýlishús
535
505 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 80B
Bílskúr
Skoða eignina Aðalstræti 80B
Aðalstræti 80B
600 Akureyri
220.1 m2
Einbýlishús
54
682 þ.kr./m2
150.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin