Fasteignaleitin
Skráð 8. okt. 2025
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 3

HæðNorðurland/Siglufjörður-580
101.9 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
293.425 kr./m2
Fasteignamat
22.050.000 kr.
Brunabótamat
40.000.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1931
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130371
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurn.á baðherbergi, annað óþekkt.
Raflagnir
Raflagnir yfirfarnar
Frárennslislagnir
talið endurnýjað
Gluggar / Gler
Óþekkt
Þak
óþekkt, en nýlega yfirfarið
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
33,03
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Hlíðarvegur 3 á Siglufirði

4ra herbergja hæð á jarðhæð í þríbýli við Hlíðarveg 3 á Siglufirði - 101,9 m² að stærð - sérinngangur.
Eignin skiptist í forstofu, gang, tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu, þvottahús og baðherbergi.


Forstofa og gangur eru með flísum á gólfi.  Gangurinn liggur í endilangt í gegnum íbúðina og á enda hans er gólfsíður gluggi sem hleypir birtu inní rýmið.  Af ganginum er farið inní öll rými íbúðarinnar.
Stofa og borðstofa eru hlið við hlið og þeim báðum er harðparketi.  Úr þeim báðum er opið fram á gang en einni er opið á milli rýmanna.  Sá möguleiki er fyrir hendi að nýta borðstofuna sem herbergi.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með harðparketi á gólfi og í öðru þeirra er fataskápur.
Eldhús er með eldri, en ljós-sprautaðri og uppgerðri innréttingu með ljósri bekkplötu.  Í eldhúsi er veggfast borð sem hentar fyrir tvo barstóla.  Uppþvottavél í eldhúsinnréttingu fylgir með við sölu.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggja og þar er bæði baðkar og walk-in sturta með gleri.  Ljós skápur undir vaska, upphengt wc og opnanlegur gluggi.
Þvottahús er með flísum á gólfi og nýtist einnig sem geymsla.

Íbúðin hefur verið í skammtímaleigu og sá möguleiki er fyrir hendi að kaupa allt innbú með íbúðinni.
Íbúðin getur verið laus strax við kaupsamning.
Seljandalán í boði - seljandi er til í að lána fyrir hluta af útborgun.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/09/202214.750.000 kr.24.800.000 kr.101.9 m2243.375 kr.
28/09/201810.750.000 kr.15.500.000 kr.101.9 m2152.109 kr.Nei
05/07/201810.750.000 kr.15.000.000 kr.101.9 m2147.203 kr.
23/03/20168.930.000 kr.6.500.000 kr.101.9 m263.788 kr.
06/09/20114.410.000 kr.7.200.000 kr.101.9 m270.657 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 25
Skoða eignina Túngata 25
Túngata 25
580 Siglufjörður
90.4 m2
Fjölbýlishús
412
331 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 20
Skoða eignina Lindargata 20
Lindargata 20
580 Siglufjörður
95.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
314 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Hvanneyrarbraut 36
Hvanneyrarbraut 36
580 Siglufjörður
102.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
412
291 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarbraut 5 - 101
Bjarkarbraut 5 - 101
620 Dalvík
95.6 m2
Fjölbýlishús
413
313 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin