Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2024
Deila eign
Deila

Vatnsnesvegur 34

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
132.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
474.002 kr./m2
Fasteignamat
47.200.000 kr.
Brunabótamat
50.050.000 kr.
Mynd af Viðar Marinósson
Viðar Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2091157
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ágætt, þarf að skoða móðu milli glerja.
Þak
Nýlegt járn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei, en möguleiki að setja.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala kynnir í einkasölu töluvert endurnýjaða og vel skipulagða 4. herbergja sérhæð, ásamt 43,9 fm. bílskúr er nýlega innréttaður  og er í útleigu og gefur góðar tekjur.
Nýtt eldhús, nýlegt baðherbergi, nýlegar hurðir, skápar og gólefni. Rafmagn og pípulagnir endurnýjaðar að hluta. Bílskúr er nýlega innréttaður að innan með baðherbergi, alrými og herbergi og er í leigu fyrir 220þ
Nýtt járn á þaki á íbúðarhúsi og bílskúr. Húsið var málað að utan og steypa löguð 2023
Eignin skiptist í andyri, hol, eldhús, stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.

Róleg og góð staðsetning, stutt í alla þjónustu á þessum vinsæla stað í Reykjanesbæ.
Allar upplýsingar um eignina veitir Ísak V. Jóhannsson í síma 822-5588 eða isak@fastlind.is 



Nánari lýsing:
Andyri er með flísum á gólfi.
Hol/gangur er með nýlegu harðparketi á gólfu og mjög góðu skápaplássi.
Eldhús er rúmgott allt nýuppgert 2023 með nýrri eldhúsinnréttingu, tækjum og parketflísum á gólfi.
Stofan er björt með gluggum á tvo vegu og nýlegt harðparket á gólfi. 
Baðherbergi var endurnýjað 2018 og settur gólfhiti, flísalagt í hólf og gólf, sturta og innrétting.
Hjónaherbergi er með harðparket á gólfi.
Svefnherbergi  er rúmgott með harðparket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi  er með harðparket á gólfi.
Þvottahúsi er inn af andyri. 
Bílskúr var nýlega innréttaður á glæsilegan hátt og er í útleigu.
Geymsla sem er hluti af bílskúr með inngang  frá lóð.
Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 209-1157, birt stærð 132.7 fm, þar af 43,9 fm, bílskúr..
Fasteignamat 2025 verður kr. 47.200.000.-

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veita Ísak V. Jóhannsson og Viðar Marinósson  sími: 822-5588 isak@fastlind.is 
Lind fasteignasala var stofnuð árið 2003 og starfa einstaklingar með mikla reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/01/202547.200.000 kr.62.500.000 kr.132.7 m2470.987 kr.
25/05/202128.350.000 kr.30.900.000 kr.132.7 m2232.856 kr.
08/03/201821.300.000 kr.22.000.000 kr.132.7 m2165.787 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1956
43.9 m2
Fasteignanúmer
2091157
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnubraut 2
Skoða eignina Sunnubraut 2
Sunnubraut 2
230 Reykjanesbær
95 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Njarðargata 12
Skoða eignina Njarðargata 12
Njarðargata 12
230 Reykjanesbær
99 m2
Hæð
413
625 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 29
Opið hús:19. apríl kl 14:00-14:30
Skoða eignina Hafnargata 29
Hafnargata 29
230 Reykjanesbær
107 m2
Fjölbýlishús
211
586 þ.kr./m2
62.700.000 kr.
Skoða eignina Bárusker 2
Skoða eignina Bárusker 2
Bárusker 2
245 Sandgerði
93.7 m2
Fjölbýlishús
43
650 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin