Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Birkihlíð 19

Jörð/LóðVesturland/Akranes-301
Verð
8.500.000 kr.
Fasteignamat
1.995.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2518649
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Kvöð / kvaðir
Lóðarleiga er 232.447 kr. uppreiknað fram til 4.apríl 2025 
Erling Proppé lgf. hjá Remax kynnir: Glæsilega sumarhúsalóð með stórfenglegu útsýni yfir Hvalfjörðinn.

Lóðin er 10.598,0 m2 leigulóð til 99 ára frá 1.Janúar 2022 til 31.desember 2121. 

Innan við klukkutíma akstur á lóðina, hitaveita á svæðinu, búið að greiða byggingarheimildargjöld. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Erling Proppé löggiltur fasteignasali í síma 690-1300 eða erling@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Birkihlíð 37
Skoða eignina Birkihlíð 37
Birkihlíð 37
301 Akranes
Jörð/Lóð
8.900.000 kr.
Skoða eignina Narfastaðir land 17,4 ha
mynd0
Narfastaðir land 17,4 ha
301 Akranes
Jörð/Lóð
8.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin