Fasteignaleitin
Skráð 19. des. 2025
Deila eign
Deila

Gerplustræti 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
118.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
757.372 kr./m2
Fasteignamat
78.200.000 kr.
Brunabótamat
79.110.000 kr.
Mynd af Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2361971
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar (2018)
Raflagnir
Upprunalegar (2018)
Frárennslislagnir
Upprunalegar (2018)
Gluggar / Gler
Upprunalegt (2018)
Þak
Upprunalegt (2018)
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður svalir yfirbyggðar
Lóð
3,25
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
NÝTT Í SÖLU - GLÆSILEG ÚTSÝNISÍBÚÐ Á FLOTTUM STAÐ Í MOS. 

GERPLUSTRÆTI 2.   HELGAFELLSLANDI - MOSFELLSBÆ.   GLÆSILEG 4RA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ Á 2.HÆÐ Í LYFTUHÚSI,  MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU.

Bókið skoðun, sýni samdægurs.  896-5222   ingolfur@valholl.is

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, og Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali, sími:896-5222, kynna:  Nýleg (2018) og glæsileg 118,7 fm  4ra herbergja endaíbúð með glugga á 4.vegu og sérinngangi af svalagangi, ásamt stæði í bílageymslu (innangengt úr sameign) með rafhleðslu.  Frábær staðsetning í rólegu barnvænu hverfi skammt frá miðbæ Mosfellsbæjar.  Örstutt í leik og grunnskóla.  Gott skipulag, Forstofa, 3 góð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, borðstofa og stofa þar sem er útgengt á stórar (15,5 fm) suðvestur svalir með svalalokun,  sól frá morgni frammá kvöld.


SKIPULAG: 
Forstofa flísalögð með góðum skápum (lituð eik).  Gangur parketlagður.  Baðherbergi flísalagt með walk inn sturtu, innréttingu+skáp, handklæðaofni og vegghengdu salerni.  Þvottaherbergi innaf baði með hvítri innréttingu+vaski.  3 rúmgóð svefnherbergi, öll parketlögð og skápar í tveimur þeirra.  Eldhús með deski. Hvítlökkuð innrétting, flísar milli skápa, skemmtileg innfelld borðvifta við helluborð,  uppþvottavél og ísskápur fylgja.  Borðstofa og stofa parketlagðar með útgengt á stórar 15,5 fm suðvestur svalir með svalalokun, sannkallaðar sólarsvalir með fallegu útsýni á Úlfarsfell, Lágafell, að Bláfjöllum, vesturenda Esju og fl.   Rúmgóð sérgeymsla í kjallara og innangengt í góða bílageymslu þar sem íbúðin á stæði sem er með rafhleðslu.  Sameiginleg hjólageymsla. Tvö stæði á lóðinni sem eru með rafhleðslu.    Hússjóður: 27,838.-  Vel rekið húsfélag, inneign liðlega 11 millj. 
Annað: Skápur í borðstofu getur fylgt ef vill.  Hilla á gangi og í stofu fylgja ekki.  Uppþvottavél og ísskápur í eldhúsi fylgja. 
                                                  
Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari S: 896-5222    ingolfur@valholl.is    

 Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/09/202152.700.000 kr.66.000.000 kr.118.7 m2556.023 kr.
14/09/201819.900.000 kr.47.500.000 kr.118.7 m2400.168 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2018
Fasteignanúmer
2361971
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.560.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnukriki 3a
Skoða eignina Sunnukriki 3a
Sunnukriki 3a
270 Mosfellsbær
126.7 m2
Fjölbýlishús
412
694 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Úugata 6 (102)
Bílastæði
Skoða eignina Úugata 6 (102)
Úugata 6 (102)
270 Mosfellsbær
100.4 m2
Fjölbýlishús
312
865 þ.kr./m2
86.800.000 kr.
Skoða eignina Úugata 6 (103)
Bílastæði
Skoða eignina Úugata 6 (103)
Úugata 6 (103)
270 Mosfellsbær
100.9 m2
Fjölbýlishús
312
860 þ.kr./m2
86.800.000 kr.
Skoða eignina Úugata 6 (104)
Bílastæði
Skoða eignina Úugata 6 (104)
Úugata 6 (104)
270 Mosfellsbær
100.4 m2
Fjölbýlishús
312
865 þ.kr./m2
86.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin