Fasteignaleitin
Skráð 24. feb. 2025
Deila eign
Deila

Lóurimi 23

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
148.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.000.000 kr.
Fermetraverð
512.475 kr./m2
Fasteignamat
71.700.000 kr.
Brunabótamat
77.000.000 kr.
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2186772
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
nýtt járn 2014
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
lítil hellulögð verönd
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar kynnir eignina Lóurimi 23, 800 Selfoss, steinsteyt raðhús með sambyggðum bílskúr í rótgrónu hverfi á Selfossi. Birt stærð eignarinnar er 148.3 fm. og skiptist í  117.4fm íbúða og  30,9fm bílskúr.
Að innan skiptist eignin í forstofu, borðstofu og eldhús í opnu rými með uppteknu lofti og gluggum sem hleypa birtu inn í rýmið. Viðarlituð eldhúsinnrétting með svartri borðplötu og hvítum veggflísum á milli borðplötu og eftri skápa. Opið er á milli borðstofu/eldhús og í stofu. Eignin telur 3 svefnherbergi og þvottahús með hurð út í bakgarð. Parket á gólfi, ljóst viðarlitað parket á eldhúsi, borðstofu, stofu og aðalrými. Dökkt parket á svefnherbergjum. í Þvottahúsi eru hvítar flísar á gólfi. Flísar á gólfi og veggjum á baðherbergi. Baðherbergið var endurnýjað árið 2004, hiti settur í gólf og lagnir endurnýjaðar. Útgengt út í garð úr stofu á litla hellulagða verönd.

Bílskúrinn er 30fm með afstúkaða geymslu og geymsluloft yfir hluta. Hægt að ganga út í bakgarð frá bílskúr. Nýleg bílskúrshurð og bílskúrshurðaopnari. Löng hellulögð innkeyrsla og steypt stétt að aðalinngang. Hvítar flísar eru á gólfi.

Eignin hefur verið máluð reglulega að innan sem utan undanfarin ár og fengið gott viðhald. Nýtt bárujárn sett á þak árið 2014, þá var einnig skipt um timbur að hluta og settur nýr dúkur á allt þakið. Skjólgirðing á milli garða. Í haust voru settir nýir þéttilistar í alla glugga og útihurðir á eigninni.

Eignin er staðsett í mjög grónu hverfi, miðsvæðis á Selfossi, en Lóuriminn er botnlangagata. Stutt frá grunnskólunum Vallarskóla og Sunnulækjarskóla, Fjölbrautarskólanum, íþróttarsvæðinu, sundlaugina, fjöldi leikskóla og í göngufæri frá miðbænum á Selfossi. 

Nánari upplýsingar veitir Kristófer Ari Te Maiharoa Lögfræðingur og nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 6956134, tölvupóstur kristo@olafur.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögmannsstofa Ólafs Björnssonar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 50.000 + vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1984
30.9 m2
Fasteignanúmer
2186772
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Móstekkur 10
Skoða eignina Móstekkur 10
Móstekkur 10
800 Selfoss
127.2 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Akraland 12
Bílskúr
Skoða eignina Akraland 12
Akraland 12
800 Selfoss
123.9 m2
Raðhús
414
621 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Asparland 10
Bílskúr
Skoða eignina Asparland 10
Asparland 10
800 Selfoss
133.9 m2
Raðhús
312
582 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 4
Skoða eignina Móstekkur 4
Móstekkur 4
800 Selfoss
132.5 m2
Fjölbýlishús
43
588 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin