Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Stekkar 7

EinbýlishúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
207.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
53.000.000 kr.
Fermetraverð
255.545 kr./m2
Fasteignamat
43.100.000 kr.
Brunabótamat
93.400.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2124026
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður svalir
Upphitun
Rafmagn / Varmadæla
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komin er tími á glugga.
Búið er að opna á milli tveggja svefnherbergja.
Komin er tími á alment viðhald innandyra.
Baðherbergi á svefnpalli þarfnast lagfæringar
Reisulegt einbýlishús með bílskúr á 3 pöllum við Stekka 7 sem stendur innst í botnlangagötu.

Húsið sjálft er 189,2 fm og bílskúrinn er 18,2 fm. Samtals eru þetta 207,4 fm.


* Búið er að endurnýja þakið á húsinu
* Húsið var nýlega málað að utan og múrskemmdir lagaðar

* Að innan var skipt um loft og ný lýsing sett í loftin í stofu & alrými
* Möguleiki er að útbúa sér íbúð á neðri hæð hússins
* 2 baðherbergi eru í húsinu
* 5 svefnherbergi eru samkvæmt teikningu


Lýsing á eign, efri hæðin er 138,9 fm.
Gengið er upp steyptar tröppur að húsinu, skemmtilegar svalir eru fyrir framan húsið.
Forstofan er með parket á gólfi, þegar að inn er komið er stofan á hægri hendi, Stofan er opin og björt, loftin eru upptekin og ljóst teppi er á gólfi.
Stórt herbergi sem áður voru 2 barnaherbergi er í dag nýtt sem sjónvarpsherbergi.
Eldhúsið er upprunalegt með U laga innréttingu og góðum borðkrók, parket er á gólfum. Inn af eldhúsi er þvottahús, frá þvottahúsi  er hægt að ganga út. Einnig er búr sem hægt er að  ganga inn í frá eldhúsi.
Hátt er til lofts í miðrými hússins sem gefur húsinu einstakt yfirbragð, gengið er upp 4 þrep til að komast upp á svefngang, þar er í dag rúmgott hjónaherbergi með innbyggðum skápum. Rúmgott barnaherbergi með skáp sem áður voru 2 herbergi.
Baðherbergið er flísalagt með baðkari, salerni og handlaug.
Gengið er um hurð sem lokar af neðri hæðina, þaðan er stigi niður á neðri hæð hússins. 
Neðri hæðin sem er skráð 50,3 fm.
Þegar að niður er komið er þar mjög rúmgott herbergi, þar er einnig sér baðherbergi með sturtuklefa, salerni og innrétting með vask. Kyndiklefinn er við hlið baðherbergisinns, búið er að koma fyrir varmadælu í húsinu, einnig er búið að leggja fyrir fjarvarma inn í húsið.
Stór geymsla sem ekki er skráð í heildar f, hússins er undir svölunum. 
Innangent er í bílskúrinn frá herberginu og inn af bílskúrnum er geymsla. 

Hér er um að ræða reisulegt hús, skreytt með drápuhlíðargrjóti. Steypt plan er við hlið hússins og einstakt útsýni er út á fjörð.



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólastígur 32
Bílskúr
Skoða eignina Skólastígur 32
Skólastígur 32
340 Stykkishólmur
207.3 m2
Hæð
614
263 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Sæból 41
Bílskúr
Skoða eignina Sæból 41
Sæból 41
350 Grundarfjörður
172.9 m2
Raðhús
514
318 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Ennisbraut 2
Skoða eignina Ennisbraut 2
Ennisbraut 2
355 Ólafsvík
171.2 m2
Fjölbýlishús
624
315 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Fjarðargata 16
Skoða eignina Fjarðargata 16
Fjarðargata 16
470 Þingeyri
205 m2
Einbýlishús
716
259 þ.kr./m2
53.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin