Fasteignaleitin
Skráð 26. mars 2025
Deila eign
Deila

Miðengi

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
82.3 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
606.318 kr./m2
Fasteignamat
52.500.000 kr.
Brunabótamat
31.300.000 kr.
Byggt 1964
Geymsla 9.4m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2207784
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að verið er að breyta lóðarstærð þannig að lóðin verði um 11.500 fm.  Röng skráning er á stærð lóðarinnar í dag. 
Miðengi Ottabær, 805 Grímsnes-og Grafningshreppi.
 
Fasteignaland kynnir:  Sumarhús í landi Miðengis í Grímsnes-og Grafningshreppi. Um er ræða 58 fm sumarhús, 14,9 fm gestahús auk 9,4 fm geymslu eða samtals 82,3 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.  Sumarhúsið og geymsla voru byggð árið 1964 en hafa verið endurnýjuð.  Gestahúsið var byggt árið 2008. Í þessu húsi er hitaveita og ofnakerfi.  Lóðin er 15.000 fm skógi og kjarri vaxin.  Svæðið er lokað með hliði.

Lýsing á eign: Forstofa með flísaparketi á gólfi og góðu skápaplássi og innréttingu.  Baðherbergi með flísaparketi á gólfi og sturtuklefa. Inn af forstofu er rými með flísaparketi á gólfi og góðu skápaplássi.   Hol með parketi á gólfi og góðu skápaplássi, útgengi út á verönd.  Tvö góð herbergi með parketi á gólfi, annað með góðu skápaplássi.  Stofan og eldhúsið eru í sama rými með parketi á gólfi.  Útgengi út á verönd.  Eldhúsið er með viðarinnréttingu og sambyggðri eldavél.

Gestahús: Skráð 14,9 fm alrými með  parketi á gólfi og fataskáp.
Geymsla: skráð 9,4 fm og nýtt undir áhöld og tæki.

Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu.  Heitur pottur.

Lóðin er 15.000 fm eignarlóð, kjarri og skógi vaxin.

Þetta er falleg eign og vel um gengin.  Góð aðkoma og næg bílastæði.

Möguleiki er a fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er kr. 25þ000 á ári. 

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1964
9.4 m2
Fasteignanúmer
2207784
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2008
14.9 m2
Fasteignanúmer
2207784
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.360.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaland ehf.
https://www.fasteignaland.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofsvík 7
Skoða eignina Hofsvík 7
Hofsvík 7
805 Selfoss
73.8 m2
Sumarhús
322
676 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hofsvík 2
Skoða eignina Hofsvík 2
Hofsvík 2
805 Selfoss
73.8 m2
Sumarhús
322
676 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Strönd lóð 3
Skoða eignina Strönd lóð 3
Strönd lóð 3
851 Hella
73.1 m2
Sumarhús
413
670 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Skoða eignina Strönd lóð 6
Skoða eignina Strönd lóð 6
Strönd lóð 6
851 Hella
73.1 m2
Sumarhús
413
670 þ.kr./m2
49.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin