Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Mjóahlíð 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
89.8 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.500.000 kr.
Fermetraverð
940.980 kr./m2
Fasteignamat
75.750.000 kr.
Brunabótamat
44.850.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2029843
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað í íbúð 2021 - 2022
Frárennslislagnir
Drenað og skólp endurnýjað árið 2015
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir árið 2021
Þak
Þak yfirfarið og skipt um járn árið 2021
Svalir
Já, til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali fallega, vel skipulagða og nýlega uppgerða 89,9fm, 4 herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli að Mjóuhlíð 12. Ein íbúð á hæð. Húsið hefur einnig fengið mikið og gott viðhald á síðustu árum þar sem ma. var farið í múviðgerðir og húsið steinað, skipt um alla glugga, þak yfirfarið og skipt um þakjárn, dren og skólp endurnýjað.

Eignin skptist í hol, samliggjandi stofu, borðstofu og eldhús, baðberbergi, 2 rúmgóð  svefnherbergi ásamt sérgeymslu í kjallara. Vinsæl og góð staðsetning í Hlíðunum í nágrenni við skóla á öllum stigum, fjölbreytta þjónustu, frábær útivistarsvæði ásamt íþróttasvæði Reykjavíkur stóveldisins Vals. 

Fasteignamat fyrir árið 2026 er skv. HMS er 82.050.000kr.

Bókið skoðun hjá Hreiðar Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is


Endurbætur síðustu ára:
Húsið:
2015 - Húsið var drenað og skólp endurnýjað
2016 - Framkvæmdar voru steypuviðgerðir á öllu húsinu og húsið steinað
2021 - Skipt um alla glugga og þak yfirfarið ásamt því að klæða þakið nýjum þakplötum
Íbúðin: 
2021 - 2022 - Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð og standsett. Nýjar raflagnir og rafmagnstafla, skólp og vatnslagnir endurnýjaðar. Baðherbergi og eldhúsi endurnýjað. Innfeld lýsing sett í loft í öll rými íbúðar. Gólfefni endurnýjuð.

Eignin Mjóahlíð 12 er skráð sem hér segir hjá FMR: nánar tiltekið eign merkt 01-01 202-9843, birt stærð 89.8 fm. Þar af er íbúð á hæð skráð 0101, 86,5fm og geymsla skráð 0002, 3,3fm.

Nánari lýsing: 
Hol: Komið er inní hol. Hol tengir saman öll rými íbúðar. Pláss fyrir skáp í holi.
Baðherbergi: Nýstandsett. Flísalagt í hólf og gólf með walk in sturtu með gleri. Upphengt salerni. Baðinnrétting með skúffum og vaski. Spegill með innbyggðri lýsingu fyrir ofan innréttingu. 
Stofa: Rúmgóð og björt. Samliggjandi borðstofu og eldhúsi. Útgengt út á suður svalir.
Borðstofa/eldhús: Samliggjandi stofu. Ný elhúsinnrétting með ofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Aðstaða fyrir innbyggðan ískáp og uppþvottavél í innréttingu, frontar fylgja með. Gott pláss fyrir borðstofuborð.
Hjónaherbergi: Rúmgott. Gott skápapláss.
Svefnherbergi II: Rúmgott.
Geymsla: Sérgeymsla í kjallara.
Þvottahús: Sameiginlegt í kjallara. Hver íbúð á sinn tengil og rými.
Garður: Sameiginlegur rúmgóður og gróin garður til suðurs.

Harðparket er á gólfi í öllum rýmum að undanskyldu baðherbergi sem er flísalagt.

Góð, vel skipulögð og nýlega standsett íbúð í húsi sem hefur fengið mikið og gott viðhald hin síðustu ár. Frábær staðsetning í grend við fjölbreytta þjónustu, skóla á öllum stigum í göngufjarlægð ásamt miðbæ Reykjavíkur og íþróttasvæði Vals. Þá eru útivistaperlur eins og Öskjuhlíðin, Nauthólsvík og Klambratún í næsta nágrenni.

Fyrir nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/08/202250.650.000 kr.71.000.000 kr.89.8 m2790.645 kr.
28/10/201424.450.000 kr.27.750.000 kr.89.8 m2309.020 kr.
01/07/201119.150.000 kr.20.000.000 kr.89.8 m2222.717 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heklureitur - Íbúð 401
Opið hús:24. ágúst kl 13:00-14:00
Heklureitur - Íbúð 401
105 Reykjavík
75.5 m2
Fjölbýlishús
312
1125 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 207
Bílastæði
Borgartún 24 - íbúð 207
105 Reykjavík
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
1071 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg íbúð 307
Opið hús:24. ágúst kl 13:00-13:30
Laugaborg íbúð 307
105 Reykjavík
89.3 m2
Fjölbýlishús
312
984 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg íbúð 216
Opið hús:24. ágúst kl 13:00-13:30
Laugaborg íbúð 216
105 Reykjavík
83.5 m2
Fjölbýlishús
312
1006 þ.kr./m2
84.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin