Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Laugavegur 82

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
76.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.000.000 kr.
Fermetraverð
849.673 kr./m2
Fasteignamat
57.450.000 kr.
Brunabótamat
31.750.000 kr.
Mynd af Ólafur Ingi Guðmundsson
Ólafur Ingi Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1935
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2005489
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar/Ekki vitað
Raflagnir
Upphaflegar/Ekki vitað
Frárennslislagnir
Upphaflegar/Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað að hluta 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sameiginlegar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða í gleri í tveimur gluggum, skemmd á einum stað í gluggakistu. 
Íbúðaeignir og Ólafur Ingi Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu glæsilega 3ja herbergja íbúð á 3. hæð á Laugarvegi 82, Þetta er íbúð á besta stað í miðborginni með frábæru útsýni úr stofugluggum.

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN

Samkvæmt upplýsingum frá seljanda voru gerðar lagfæringar á húsinu að utan árið 2019 þegar gerðar voru múrviðgerðir á því en þá var einnig húsið málað, skipt var um járn á þaki og skipt um þakrennur og niðurfallsrör.

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 76,5 m2. 

SKIPULAG:
Sameiginlegur inngangur er í þrjár íbúðir úr stigahúsi frá Laugavegi.
ÍBÚÐ:
Anddyri & gangur: komið er inná parketlagðan gang með hengi.  
Tvö svefnherbergi eru í eigninni sitthvoru megin á ganginum, annað með glugga að Laugavegi en hitt með glugga út í bakgarð. Bæði herbergin eru með parketi á gólfi, annað með rúmgóðum skápum.
Stofa og eldhús í sameiginlegu rými: Eldhús er með viðarinnréttingu og keramikhelluborð, ofn og vifta, opið inní rúmgóða og bjarta stofu sem er með glugga út á Laugaveg.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Opin sturta með gleri, upphengt klósett og góð innrétting. Tengi fyrir þottavél og þurrkara.
Svalir eru sameiginlegar út frá stigagangi milli 2. og 3.hæðar sem vísa út á baklóð.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir:
Ólafur Ingi Guðmundsson, löggiltur fasteignasali / stjórnsýslufræðingur í síma 847-7700 eða olafur@ibudaeignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupsamning:
-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 30% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
-Lántökugjald vegna veðlána, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/202142.050.000 kr.50.400.000 kr.76.5 m2658.823 kr.
29/06/201525.900.000 kr.35.500.000 kr.76.5 m2464.052 kr.
26/09/201319.950.000 kr.25.550.000 kr.76.5 m2333.986 kr.Nei
15/12/200611.195.000 kr.18.500.000 kr.76.5 m2241.830 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vitastígur 9
Opið hús:19. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
57.6 m2
Fjölbýlishús
211
1127 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Bergþórugata 23
Opið hús:17. sept. kl 17:30-18:00
Bergþórugata 23
101 Reykjavík
91.6 m2
Fjölbýlishús
312
709 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 46
Skoða eignina Grettisgata 46
Grettisgata 46
101 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
312
805 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 65
Opið hús:18. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Framnesvegur 65
Framnesvegur 65
101 Reykjavík
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
792 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin