Fasteignaleitin
Skráð 2. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Holtagerði 70

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
138.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
91.900.000 kr.
Fermetraverð
661.627 kr./m2
Fasteignamat
87.400.000 kr.
Brunabótamat
58.850.000 kr.
Mynd af Kristján Gíslason
Kristján Gíslason
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2062541
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Nýleg rafmagnstafla er í húsinu. Skipt var um alla tengla og rofa 2017 og allar raflagnir yfirfarnar.
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Nokkrar rúður eru með móðu milli glerja.
Þak
Ekki vitað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða í nokkrum rúðum 

Gimli fasteignasala kynnir Holtagerði 70, neðri hæð með sérinngang, ásamt bílskúr, í fallegu tvíbýli á besta stað á Kársnesinu.
Mjög stór og fallegur garður, stutt í skóla, leikskóla, sundlaug og útivistarsvæði.
Eign sem er þess virði að skoða.
Bókið skoðun hjá Ingibjörg Reynisdóttir  í síma 820-1903, eða inga@gimli.is

Eignin Holtagerði 70 er skráð sem hér segir; birt stærð 138.9 fm þar af er bílskúrinn 31,5 fm.
Lóðin er mjög stór eða 913 fm. 


Hæðin er á tveimur pöllum. Aðalinngangur er inn á neðri pall og þar er forstofa, 3 svefnherbergi, baðherbergi og nett geymslurými. Á neðri palli er ekki alls staðar full lofthæð. Á efri palli er eldhús og stofa/borðstofa, sem mynda fallegt opið sameiginlegt rými, þaðan sem hægt er að ganga út í garðinn. Á efra palli er einnig rúmgott sameiginlegt þvottahús. Bílskúrinn er með góðri lofthæð og millilofti.

NÁNARI LÝSING:
Forstofa er flísalögð að hluta, með geymslurými.
Eldhús er endurnýjað með hvítri innréttingu, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél og góðu skápaplássi. Eyja með eldavél og skúffum og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa mynda eitt opið bjart rými með parket á gólfi. Rýmið er bæði nýtt sem sjónvarpshol og borðstofa. Úr stofunni er útgengt á hellulagða verönd og í garðinn sem snýr að mestu í suður.
Hjónaherbergi er rúmgott með skáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi I bjart með tveimur gluggum og parket á gólfi.
Svefnherbergi II upprunalega teiknað sem geymsla en er í dag gott barnaherbergi með tveimur gluggum og parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari með góðri sturtu, handklæðaofni og ágætis innréttingu.
Bílskúr er rúmgóður með góðri lofthæð og hluta til með millilofti.
Garður er skjólgóður, vel hirtur og gott samkomulag um skiptingu hans. Í garðinum er stór matjurtagarður, lítill kaldur geymsluskúr, róla og sandkassi, falleg blómabeð og í garðinum vaxa m.a. jarðarber, hindber, sólber, rifsber og mynta.

Vel skipulögð eign á besta stað á Kársnesi, stutt í skóla, sundlaug, íþróttaaðstöðu og aðra fjölbreytta þjónustu. Kársnesið er rótgróið hverfi sem er í kröftugri uppbyggingu og fyrirhuguð er góð tenging við miðbæ Reykjavíkur með nýrri Fossvogsbrú. Fyrirhugað er að taka í notkun nýjan Kársnesskóla og leikskóla í Holtagerði, haustið 2025.

Nánari upplýsingar veitir: Ingibjörg Reynisdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8201903, tölvupóstur inga@gimli.is eða gimli@gimli.is og Kristján Gíslason Löggiltur fasteignasali, í síma 691-4252, tölvupóstur kristjan@gimli.is 

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/12/201633.400.000 kr.48.500.000 kr.138.9 m2349.172 kr.
20/03/201225.450.000 kr.28.200.000 kr.138.9 m2203.023 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1986
31.5 m2
Fasteignanúmer
2062541
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kópavogsbraut 99
Opið hús:25. nóv. kl 17:00-17:30
Kópavogsbraut 99
200 Kópavogur
122.5 m2
Fjölbýlishús
514
726 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 12
Bílastæði
Opið hús:26. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hafnarbraut 12
Hafnarbraut 12
200 Kópavogur
129.2 m2
Fjölbýlishús
413
719 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 12
Bílastæði
Opið hús:25. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hafnarbraut 12
Hafnarbraut 12
200 Kópavogur
105.3 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
87.500.000 kr.
Skoða eignina Kópavogsgerði 5-7
Kópavogsgerði 5-7
200 Kópavogur
130.9 m2
Fjölbýlishús
32
679 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin