Fasteignaleitin
Skráð 12. júlí 2025
Deila eign
Deila

Mánagata 4 MEÐ BÍLSKÚR

EinbýlishúsAusturland/Reyðarfjörður-730
119.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.000.000 kr.
Fermetraverð
352.645 kr./m2
Fasteignamat
29.650.000 kr.
Brunabótamat
52.800.000 kr.
Byggt 1932
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2177262
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lf-fasteignasala.is kynna:
Mánagata 4, Reyðarfirði.
INNIMYNDIR ERU VÆNTANLEGAR.

Hlýlegt og snyrtilegt lítið einbýlihús miðsvæðis á Reyðarfirði.
Húsinu fylgir 51 fermetra bílskúr sem var byggður 2009. 
Húsin standa á 900 fermetra lóð og er möguleiki að byggja stærra íbúðarhús á lóðinni.
Íbúðarhúsið er klætt að utan og í ágætu ástandi.
Komið er inn í forstofu sem var byggð við húsið fyrir nokkrum árum.
Forstofan er með flísum á gólfi og góðum fataskáp. Veggir og loft en panilklætt.
Innan við forstofuna er lítill gangur þar sem stiginn upp á efri hæðin er.
inn af ganginum er borðstofa sem er samliggjandi eldhúsinu sem er í viðbyggingu norðan við húsið.
Borðstofan, eldhúsið og gangurinn eru með flísum á gólfi.
Rúmgott herbergi með dyrum út í garðinn er á neðri hæðinni og er það í dag nýtt sem svefnherbergi en getur líka verið stofa. Herbergið er panilklætt og með parketi á gólfi.
Baðherbergi með sturtu og þvottahús eru í sama rými og eru flísar á gólfi þar.
í risinu eru 2 lítil herbergi og er annað notað sem stofa í dag og þarf að ganga í gegn um það til að komast í hitt herbergið.
Spónaparket er á gólfum í risinu og falleg panelklæðning á súð og veggjum.
Eign sem kemur á óvart.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2009
51.3 m2
Fasteignanúmer
2177262
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir
http://www.lindinfasteignir.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina MELGERÐI 7 ÍBÚÐ 102
Melgerði 7 Íbúð 102
730 Reyðarfjörður
108.8 m2
Fjölbýlishús
413
404 þ.kr./m2
44.000.000 kr.
Skoða eignina DALBAKKI 1
Bílskúr
Skoða eignina DALBAKKI 1
Dalbakki 1
710 Seyðisfjörður
144.2 m2
Raðhús
514
281 þ.kr./m2
40.500.000 kr.
Skoða eignina LITLABJARG
Skoða eignina LITLABJARG
Litlabjarg
701 Egilsstaðir
104 m2
Einbýlishús
514
422 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Melagata 5 MEÐ BÍLSKÚR
Bílskúr
Melagata 5 MEÐ BÍLSKÚR
740 Neskaupstaður
157.7 m2
Einbýlishús
412
266 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin