Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2024
Deila eign
Deila

Fitjabraut 6A

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
100.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.000.000 kr.
Fermetraverð
475.719 kr./m2
Fasteignamat
20.750.000 kr.
Brunabótamat
40.650.000 kr.
Byggt 1954
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2093234
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Fitjabraut 6A, 260 Reykjanesbæ.
Um er að ræða 3ja herbergja endaíbúð með sér inngangi á fyrstu hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi í Njarðvík.


Lýsing eignar:
Anddyri með flísum á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt, með baðkari, upphengt salerni og vaski, ný innrétting, ásamt tengi fyrir þvottavél.
Eldhús er með flísum á gólfi og viðar innréttingu.
Stofa er tvöföld með parketi á gólfum. hægt að útbúa gott svefnherbergi úr öðrum hlutanum.
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni,  með parketi á gólfum og góður skápur í einu


Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ,  síma 420-4050 eða á netfangið es@es.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. verðskrá.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/09/20157.120.000 kr.27.250.000 kr.565.6 m248.178 kr.Nei
29/08/200710.078.000 kr.13.900.000 kr.100.9 m2137.760 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Eignamiðlun Suðurnesja

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabakki 10
Skoða eignina Tjarnabakki 10
Tjarnabakki 10
260 Reykjanesbær
76.5 m2
Fjölbýlishús
211
639 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Réttarholtsvegur 16
Réttarholtsvegur 16
250 Garður
72.4 m2
Fjölbýlishús
312
689 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 14
Skoða eignina Heiðarholt 14
Heiðarholt 14
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
593 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Bárusker 2
Skoða eignina Bárusker 2
Bárusker 2
245 Sandgerði
63.9 m2
Fjölbýlishús
21
743 þ.kr./m2
47.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin