Guðrún Antonsdóttir fasteignasali og Lind fasteignasala kynna Rúmgóða 4ra herbergja íbúð á 1.hæð góðum sér verönd sem snýr í vestur. Hægt er að ganga inn og út um hurðina á veröndinni. HÆGT AÐ SKOÐA MEÐ STUTTUM FYRIRVARA.
Áætlað fasteignamat eignar fyrir 2026 er 66.650.000krEignin skiptist í: Forstofu/sjónvarpshol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu. Auk sér verandara
Nánari lýsing: Forstofa með stórum yfirhafnaskáp og parketi á gólfi. Vel væri hægt að vera með sjónvarps, frístundar eða tölvuaðstöðu í holi við inngang.
Eldhús með fallegri viðar innréttingu með efri og neðri skápum, bakaraofn í vinnuhæð og tengi fyrir uppþvottavél. Rafmagns helluborð og háfur. Borðkrókur við glugga
Stofan er við hlið eldhús og rýmir vel sófa og borðstofuborð, harðarket er á gólfi. Gengið er út á aflokaðan sér pall frá stofu sem snúa í suðurvestur.
Svefnherbergin er þrjú parketi á gólfi. Mjög stór fataskápur í hjónaherbergi.
Baðherbergið er með gólfhita, innréttingu undir og við handlaug, baðkari með sturtu aðstöðu, salerni og flísum á gólfi og veggjum að mestu.
Þvotta aðstaða er inn á baðherbergi.
Sérgeymsla er í sameign 7,6fm
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg á jarðhæð.
Húsgjöld eignarinnar eru 25.000kr á mánuði , innifalið í húsgjöldum er almennur rekstur, hiti á íbúð, rafmagn í sameign og þrif sameignar. Ca 18.000.000kr er nú til í framkvæmdasjóð hússins
Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á gudrun@fastlind.is