Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Tunguskógur 69 Ísafirði - Sumarhús í Tunguskógi - Staðsetning með frábært útsýni, skjólsæld og kyrrð! Sumarbústaður í Tunguskógi, bústaðurinn er nefndur Brekkuhlíð, byggður árið 1998 úr timbri og er í heildina um 52 m² að stærð en er skráður 40 m² í fasteignaskrá og er viðbót sólskála sem er nú hluti bústaðar um 12 m², samtals um ca 52 m².
Stór sólpallur að sunnanverðu, möguleiki á að stækka sólpall upp í garð fyrir ofan húsið. Rúmgóð stofa og eldhús í opnu rými. Eitt ágætt svefnherbergi Baðherbergi með sturtuklefa og vaski. Gott svefnloft yfir herbergi og baðherbergi. Kalt geymslurými undir sólpalli. Rafmagnskynding - Vatnshitakútur Athugið að innbú eignar getur fylgt með.
Malarvegur upp að bílastæði fyrir neðan bústaðinn, þaðan er stuttur göngustígur upp að bústaðnum.
Kvöð um dvalartíma er á eigninni og er dvöl í bústaðnum aðeins leyfileg frá 16.apríl til 15. desember ár hvert.
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Tunguskógur 69 Ísafirði - Sumarhús í Tunguskógi - Staðsetning með frábært útsýni, skjólsæld og kyrrð! Sumarbústaður í Tunguskógi, bústaðurinn er nefndur Brekkuhlíð, byggður árið 1998 úr timbri og er í heildina um 52 m² að stærð en er skráður 40 m² í fasteignaskrá og er viðbót sólskála sem er nú hluti bústaðar um 12 m², samtals um ca 52 m².
Stór sólpallur að sunnanverðu, möguleiki á að stækka sólpall upp í garð fyrir ofan húsið. Rúmgóð stofa og eldhús í opnu rými. Eitt ágætt svefnherbergi Baðherbergi með sturtuklefa og vaski. Gott svefnloft yfir herbergi og baðherbergi. Kalt geymslurými undir sólpalli. Rafmagnskynding - Vatnshitakútur Athugið að innbú eignar getur fylgt með.
Malarvegur upp að bílastæði fyrir neðan bústaðinn, þaðan er stuttur göngustígur upp að bústaðnum.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
05/10/2022
6.660.000 kr.
20.000.000 kr.
39.9 m2
501.253 kr.
Já
28/09/2015
5.744.000 kr.
6.300.000 kr.
39.9 m2
157.894 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.