Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Kópavogsgerði 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
210.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
275.000.000 kr.
Fermetraverð
1.308.901 kr./m2
Fasteignamat
148.200.000 kr.
Brunabótamat
166.150.000 kr.
ÓF
Ólafur Finnbogason
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 2017
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2360763
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10502
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir:

Glæsileg 210 fm þakíbúð í Kópavogi með tveimur stæðum í bílgeymslu og160 fm svölum sem snúa í suðvestur með fallegu útsýni. Sérsmíðaðar innréttingar og vönduð tæki.


EIGN Í ALGJÖRGUM SÉRFLOKKI!!

NÁNARI LÝSING:

Komið inn í anddyri með góðum skápum og þaðan gengið inn í hol sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar. Mjög stórt forstofuherbergi. Hjónasvíta með sér baðherbergi og fataherbergi. Gengið út í sólskála frá hjónasvítu. Eldhús er með fallegri sérsmíðaðri innréttingu, steinn á borðum og er eldhús opið inn í rúmgóða stofu og borðstofu. Sjónvarpshol með útgengt á svalirnar í norður. Stórar þaksvalir (160fm) umliggja suður, vestur og hluta norðurhliðar íbúðarinnar með óheftu útsýni til suðurs og vesturs. Rafmagnspottur er á þaksvölum. Þvottahús er innan íbúðar og er innangengt í það úr holi sem og fataherbergi í hjónasvítu. Tvö góð stæði í lokaðri bílgeymslu.


EINSTÖK EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ Í KÓPAVOGI!


Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kópavogsgerði 1
IMG_3550.JPG
Kópavogsgerði 1
200 Kópavogur
210.1 m2
Fjölbýlishús
322
1309 þ.kr./m2
275.000.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 60
Bílastæði
Opið hús:23. ágúst kl 13:00-13:30
Skoða eignina Naustavör 60
Naustavör 60
200 Kópavogur
198.2 m2
Fjölbýlishús
322
1403 þ.kr./m2
278.000.000 kr.
Skoða eignina Jöklalind 5
Bílskúr
Skoða eignina Jöklalind 5
Jöklalind 5
201 Kópavogur
257.8 m2
Einbýlishús
512
1005 þ.kr./m2
259.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin