Fasteignaleitin
Skráð 31. okt. 2025
Deila eign
Deila

Kirkjubraut 19

FjölbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
62.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
36.900.000 kr.
Fermetraverð
590.400 kr./m2
Fasteignamat
30.100.000 kr.
Brunabótamat
34.250.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 1993
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2180972
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Gullfalleg og vel skipulögð 62,5fm tveggja herbergja íbúð með sér inngangi í fallegu tvíbýlishús við Kirkjubraut 19, Höfn í Hornafirði. Eignin skiptist í forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og geymslu. Svalir út frá stofu. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING : 

Komið er inn um sér inngang í flísalagða forstofu. Teppalagður stigi upp á hæðina, innbyggt fatahengi fyrir framan inngang í búðina. Komið er inn í stofu með mikilli lofthæð, stór kvistur á rýminu og útgengt út á svalir. Parket er á stofurými. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu, innbyggð uppþvottavél, frístandandi eldhúseyja, Ný búið að skipta um ofn og helluborð, nettur borðkrókur, parket á gólfi. Baðherbergi með sturtuklefa, innrétting við vask, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og veggjum að hluta. Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum, parket á gólfi. Geymslurými alveg upp undir súðinni öðru megin í herberginu og inn af svefnherbergi er einnig lítið herbergi sem getur nýst sem geymsla eða fataherbergi.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/09/202324.350.000 kr.29.400.000 kr.62.5 m2470.400 kr.
12/06/201916.350.000 kr.18.000.000 kr.62.5 m2288.000 kr.
28/11/20086.539.000 kr.7.000.000 kr.62.5 m2112.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalbraut 2C - Íb. 101
Dalbraut 2C - Íb. 101
780 Höfn í Hornafirði
44.8 m2
Fjölbýlishús
211
854 þ.kr./m2
38.250.000 kr.
Skoða eignina Melgerði 13
55 ára og eldri
Skoða eignina Melgerði 13
Melgerði 13
730 Reyðarfjörður
62.5 m2
Fjölbýlishús
211
584 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina MELGERÐI 7 ÍBÚÐ 401
Melgerði 7 Íbúð 401
730 Reyðarfjörður
72.5 m2
Fjölbýlishús
211
503 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin