Fasteignaleitin
Skráð 7. des. 2024
Deila eign
Deila

Asparfell 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
97.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
656.732 kr./m2
Fasteignamat
53.850.000 kr.
Brunabótamat
45.900.000 kr.
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2051927
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
ástand ekki vitað
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
endurnýjað að hluta
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (bjarni@remax.is/s:662-6163) kynnir fjögurra herbergja útsýnisíbúð á 6.hæð í álklæddu lyftuhúsi við Asparfell 10 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 97.3fm samkv. Fasteignaskrá Íslands. Myndavélakerfi í sameign og bílastæðum.  

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og geymslu.

- Stór framkvæmd á húsinu að utan 2022-2024 (Asparfell 2-12 - framkvæmd upp á ca 260 milljónir)
- Ný lyfta í húsinu
- Nýtt teppi á sameign
- Afhending við kaupsamning
- Hússjóður stendur vel
- Á bílastæðalóð eru nokkur tengi fyrir rafbílahleðslur og stendur til að fjölga staurum


Nánari lýsing:

Anddyri með fataskáp, flísar á gólfi. 
Eldhús með eldri viðarinnréttingu, flísar á milli skápa, vifta, rúmgóður borðkrókur, t.f.uppþvottavél, opið inni stofu/borðstofu. 
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi, útgengt út á rúmgóðar suðvestur svalir með fallegu útsýni á Bláfjöll, Heiðmörk ofl.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu.
Svefnálma með 3 svefnherbergjum.
Svefnherbergi 1 er rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 er lítið með parket á gólfi.
Þvottaherbergi á hæðinni með sameiginlegum vélum fyrir þrjár íbúðir. 
Sérgeymsla í sameign í kjallara. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.

Göngufæri er í skóla, leikskóla og íþróttir.  Verslanir og ýmis þjónust í göngufæri og stutt í útivistarsvæði. 
Eitt húsfélag er fyrir Asparfell 2-12, hússjóður stendur vel og er í virkum rekstri. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/09/201621.200.000 kr.26.800.000 kr.97.3 m2275.436 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurberg 10
Bílskúr
Skoða eignina Austurberg 10
Austurberg 10
111 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
312
620 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Álftahólar 4
Skoða eignina Álftahólar 4
Álftahólar 4
111 Reykjavík
107.7 m2
Fjölbýlishús
413
591 þ.kr./m2
63.700.000 kr.
Skoða eignina Rjúpufell 44
Skoða eignina Rjúpufell 44
Rjúpufell 44
111 Reykjavík
110.4 m2
Fjölbýlishús
413
597 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Álftahólar 2
Skoða eignina Álftahólar 2
Álftahólar 2
111 Reykjavík
106.1 m2
Fjölbýlishús
312
593 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin