Fasteignaleitin
Skráð 5. júlí 2024
Deila eign
Deila

Vogatunga 101

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
146.4 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
784.836 kr./m2
Fasteignamat
101.400.000 kr.
Brunabótamat
77.100.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2018
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2331544
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
TImburverönd í bakgarði
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Stofnskjal lóðar, sjá skjal nr. 411-T-014783/2007.
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-R-010438/2007. Lóðin er leigð til 75 ára frá 07.11. 2007.
Snjóbræðsla er í bílaplani og virkar, en of mikið bil er á milli lagnanna og því nær hún ekki að halda bílaplaninu alveg hreinu.

 
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Fallegt og vel skipulagt 4-5 herbergja parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Vogatungu 101. Eignin er skráð 146,4 en þar af er íbúð 120,6 m2 og bílskúr 25,8 m2. Húsið skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi/þvottahús, fjögur svefnherbergi og bílskúr. Hellulögð verönd og pallur í bakgarði. Hellulagt bílaplan með hita. Vandaðar innréttingar frá AXIS. Eignin er staðsett í fjölskylduvænu hverfi í Mosfellsbænum. Stutt er í leikskóla, almenningssamgöngur, vinsælar gönguleiðir og útivistarsvæði.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólf. Innaf forstofu er gangur með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús er með fallegri innréttingu og eyju frá AXIS. Í innréttingu er ofn, vaskur, helluborð og vifta.
Stofa og borðstofa er í opnu rými með parketi á gólfi. Mikil lofthæð og innbyggð lýsing er í rýminu sem gerir það bjart og skemmtilegt. Úr stofu er gengið út á hellulagða verönd og afgirtan pall.
Baðherbergi/þvottahús er með innréttingu, vegghengdu salerni, handklæðaofn,  'walk in' sturtu og baðkari. Í innréttingu er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Herbergi nr. 1 (hjónaherbergi) er rúmgott með fataskápum og parketi á gólfi.
Herbergi nr. 2 er með fataskápum og parketi á gólfi.
Herbergi nr. 3 er með fataskápum og parketi á gólfi.
Herbergi nr. 4 er með parketi á gólfi. Er skráð geymsla á teikningu.
Bílskúr er með máluðu gólfi og bílskúrshurðaopnara. Innst í bílskúrnum er gott geymsluloft.

Verð kr. 114.900.000,-
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2018
25.8 m2
Fasteignanúmer
2331544
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brattahlíð 30
Bílskúr
Skoða eignina Brattahlíð 30
Brattahlíð 30
270 Mosfellsbær
126 m2
Raðhús
312
980 þ.kr./m2
123.500.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 26
Skoða eignina Brattahlíð 26
Brattahlíð 26
270 Mosfellsbær
129.3 m2
Raðhús
312
936 þ.kr./m2
121.000.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 24
Bílskúr
Skoða eignina Brattahlíð 24
Brattahlíð 24
270 Mosfellsbær
127.1 m2
Raðhús
312
972 þ.kr./m2
123.500.000 kr.
Skoða eignina Fossatunga 39
Skoða eignina Fossatunga 39
Fossatunga 39
270 Mosfellsbær
165.4 m2
Einbýlishús
412
659 þ.kr./m2
109.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin