Fasteignaleitin
Skráð 7. apríl 2025
Deila eign
Deila

Lautasmári 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
132.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.900.000 kr.
Fermetraverð
648.302 kr./m2
Fasteignamat
83.800.000 kr.
Brunabótamat
67.730.000 kr.
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1998
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2230361
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
4,78
Upphitun
Sameiginlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt tilboð liggur fyrir í framkvæmdir á bílageymslu.
Nýlega var unnin ástandsskýrsla á öllu húsinu.

 
Kvöð / kvaðir
Ísskápur og uppþvottavél fylgja ekki með kaupunum. 
Domusnova fasteignasala kynnir til sölu fallega 4ra herbergja endaíbúð á 2.hæð að Lautasmára 22 með stæði í bílageymslu. 
Íbúðin er skráð skv HMS 115,8m2 og þar af er geymsla í sameign auk svo stæðis í bílageymslu. Samtals 132,5m2.


***Stæði í upphitaðri bílageymslu.
***Endurnýjað baðherbergi.
***Suðursvalir.
***Sér þvottahús innan íbúðar. 


Lýsing eignar:
Forstofa: Í forstofu er tvöfaldur fataskápur upp í loft. 
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan liggja saman. Rýmið er bjart með gluggum til suðurs og vesturs. Útgengt út á góðar suðursvalir. Parket á gólfum.
Eldhús: Góð innrétting og fínt skápapláss. Bakarofn í vinnuhæð. Borðkrókur. 
Baðherbergi: Var allt endurnýjað árið 2022. Walk-in sturta. Baðkar. Upphengt salerni. Góð innrétting. Gluggi er á baðherberginu. 
Þvottahús:
Inn af forstofu er gengið inn í þvottahúsið. Þvottahúsið er flísalagt. 
Herbergi I: Stærsta herbergið er 12,2m2. Gluggar til tveggja átta. Stór innfelldur fataskápur nær upp í loft. Parketlagt. 
Herbergi II: Parket á gólfi. Tvöfaldur innfelldur fataskápur upp í loft. 9,6m2.
Herbergi III: Parket á gólfi. Tvöfaldur innfelldur fataskápur upp í loft. 9,5m2.
Geymsla: Í sameign er sérgeymsla skráð 13,5m2.
Bílageymsla: Sérbílastæði fylgir íbúðinni í lokaðri frístandandi bílageymslu. 

Annað:
*Sex íbúðir eru í stigahúsinu. 
*Þrif í sameign innifalið í húsfélagsgjöldum. 


Lautasmári 22 er vel staðsettur í þessu vinsæla hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónusu. Leikskóli, grunnskóli, íþróttasvæði Breiðabliks, Sporthúsið, verslanir, Smáralind ofl. allt í göngufjarlægð. 

Nánari upplýsingar veita:
Hrannar Jónsson lgf. / s. 899-0720 / hrannar@domusnova.is
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is

Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/12/201637.150.000 kr.44.900.000 kr.132.5 m2338.867 kr.
27/01/201026.900.000 kr.24.500.000 kr.132.5 m2184.905 kr.
04/11/200826.645.000 kr.27.900.000 kr.132.5 m2210.566 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1997
16.7 m2
Fasteignanúmer
2230361
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.330.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álalind 3
Opið hús:22. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Álalind 3
Álalind 3
201 Kópavogur
104.9 m2
Fjölbýlishús
413
838 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 28
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 28
Sunnusmári 28
201 Kópavogur
98.3 m2
Fjölbýlishús
312
843 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Lautasmári 5
Skoða eignina Lautasmári 5
Lautasmári 5
201 Kópavogur
105.1 m2
Fjölbýlishús
413
789 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 24
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 24
Sunnusmári 24
201 Kópavogur
114.4 m2
Fjölbýlishús
312
786 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin