Fasteignaleitin
Skráð 8. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kambsvegur 22

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
153.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
587.198 kr./m2
Fasteignamat
77.900.000 kr.
Brunabótamat
67.950.000 kr.
Byggt 1960
Bílskúr
Fasteignanúmer
2017863
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Kambsveg.

Vel skipulögð og björt fimm herbergja neðri sérhæð með sér inngangi og stórum bílskúr á þessum eftirsótta stað í nágrenni Laugardalsins.
Komið er inn í  forstofu með flísum á gólfi. Úr forstofunni er innangengt í kjallarann.
Eldhúsið er rúmgott. Þar er falleg, nýleg innrétting með miklu skápaplássi, eyju og góðri vinnuaðstöðu. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu. Útgengt er út á lokaðan, skjólgóðan sólpall.             
Stofan er mjög rúmgóð og björt með stórum gluggum.
Baðherbergið er með baðkari með sturtu.
Úr forstofunni er innangengt í kjallarann en þar er sameiginlegt þvottahús og sér geymsla.
Svefnhverbergin eru fjögur, þau eru öll frekar rúmgóð. Skápar eru í þremur herbergjum.
Nýlegt Hydrocork parket er á gólfum.
Garðurinn í kringum húsið er stór og skjólgóður. Sér, aflokaður pallur fyrir aftan húsið fylgir eigninni.
Bílskúrinn er stór og breiður. Möguleiki væri á að útbúa íbúð þar. Búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð að bílskúr.
Húsið stendur á frábærum, skjólsælum stað.
Samkvæmt seljanda þá var húsið málað að utan og sprunguviðgert árin 2015 og 2016, skólplögn fóðruð út í brunn árið 2019. Einnig er búið að skipta um hluta af þakjárni og rennum. Nýr þakpappi var lagður á bílskúrsþakið 2015. Einnig var bílskúrinn einangraður,klæddur og málaður að utan og innan 2016. Eldhúsið var endurnýjað 2020.
Þetta er virkilega falleg fjölskylduíbúð, sem býður uppá mikla möguleika á  eftirsóttum stað, þar sem stutt er í alla þjónustu sem og útivistarparadísina í Laugardalnum, sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/09/201429.000.000 kr.37.200.000 kr.153.1 m2242.978 kr.
26/03/200721.530.000 kr.27.100.000 kr.110.2 m2245.916 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2007
41.8 m2
Fasteignanúmer
2017863
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.650.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dugguvogur 13 íb 304
Bílastæði
Dugguvogur 13 íb 304
104 Reykjavík
120.8 m2
Fjölbýlishús
514
777 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 13 íb 102
Bílastæði
Dugguvogur 13 íb 102
104 Reykjavík
117.9 m2
Fjölbýlishús
423
754 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Súðarvogur 9 íb. 301
Bílastæði
Súðarvogur 9 íb. 301
104 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
312
810 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Súðarvogur 9 íb. 401
Bílastæði
Súðarvogur 9 íb. 401
104 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
312
848 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin